Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Ýmis söfn

    Það getur verið mikil upplifun fyrir börn að skoða söfn. Á Norðurlandi er safnaflóran mjög fjölbreytt og ættu allir fjölskyldumeðlimir að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér eru nokkur dæmi um áhugaverð söfn fyrir börnin:

    Selasetrið á Hvammstanga, Glaumbær í Skagafirði, Jólahúsið í Eyjafirði, Bíla- og tækjasafnið í Stóragerði, Smámunasafnið í Eyjafirði, Hvalasafnið á Húsavík, Fuglasafnið í Mývatnssveit og Flugsafnið á Akureyri.