Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fuglasafn Sigurgeirs

- Fuglaskoðun

Fuglasafn Sigurgeirs var opnað 17. ágúst 2008. Markmið safnsins er að veita fræðslu um fugla, lífríki Mývatns og hvernig Mývetningar nýttu vatnið sér til samgangna og framfærslu. Í safninu eru nánast allir íslenskir varpfuglar ásamt um 100 tegundum af eggjum.
Auk þessa er á sér-sýningu ýmiss búnaður sem heimamenn notuðu við veiðar á Mývatni í gegnum tíðina. 

Opnunartími:
1. júní-31. ágúst: 12:00-17:00 alla daga.
1. sept-31. maí: 14:00-16:00 alla daga.

Ef hópar eru á ferðinni á öðrum tíma er alltaf hægt að hringja og ath hvort við getum ekki opnað.

Fuglasafn Sigurgeirs

Fuglasafn Sigurgeirs

Fuglasafn Sigurgeirs var opnað 17. ágúst 2008. Markmið safnsins er að veita fræðslu um fugla, lífríki Mývatns og hvernig Mývetningar nýttu vatnið sér
Mývatn verndarsvæði

Mývatn verndarsvæði

Á og við Mývatn er mikið og fjölbreitt fuglalíf. Einkum lifa þar vatna- og votlendisfuglar af ýmsum tegundum en þekktast er Mývatn fyrir fjölda anda
Skútustaðagígar

Skútustaðagígar

Skútustaðagígar eru gervigígar sem mynduðust við gufusprengingu þegar hraun rann yfir votlendi. Gígarnir eru vinsæll staður til fuglaskoðunar og eru þ
GeoTravel

GeoTravel

Geo Travel

Geo Travel

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Vogafjós

Vogafjós

Velkomin í Vogafjós Árið 2005 voru reist gistihús til viðbótar við fjósið .Gistihúsin eru bjálkahús austan við fjósið á fallegum reit umkringdu hrauni
Askja - Mývatn Tours

Askja - Mývatn Tours

Öskjuferðin er ógleymanleg dagsferð, ósnortið svæði og það er eins og maður er staddur á tunglinu. Farið er frá Mývatnssveit sem leið liggur upp á hál
Tjaldsvæðið Vogum - Vogar ferðaþjónusta

Tjaldsvæðið Vogum - Vogar ferðaþjónusta

Vogar, ferðaþjónusta

Vogar, ferðaþjónusta

Fyrirtækið Vogar, ferðaþjónusta ehf bíður upp á margþætta þjónustu fyrir ferðamenn s.s. tjaldsvæði, svefnpokagistingu, gistingu í herbergjum án baðs o
Mývatn

Mývatn

Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn á Íslandi, 37 km2 á stærð, mjög vogskorið og í því eru um 50 eyjar og hólmar. Rykmý setur mjög svip sinn á umhverfi
Daddi’s Pizza

Daddi’s Pizza

Við bjóðum góðar pizzur, bjór og léttvín. Ásamt fallegustu náttúru Íslands.
Fosshótel Mývatn

Fosshótel Mývatn

Fosshotel Mývatn býður upp á 92 herbergi í einstaklega fallegu umhverfi við Mývatn. Hótelið er hannað af verðlaunuðum arkitektum og hefur eins lítil u
Slow Travel Mývatn

Slow Travel Mývatn

Slow Travel Mývatn er sprottið úr þeirri ósk að gera lífssýn okkar að lífsmáta. Í beinni snertingu við náttúruna og íslenskar hefðir geta gestir okkar

Aðrir (2)

Ferðaþjónustan Bjarg Bjarg 660 Mývatn 464-4240
Hella - Reykkofinn Hella 660 Mývatn 464-4237