Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Strýtan Divecenter - Erlendur Bogason

    - Köfun & Yfirborðsköfun

    Strýtan Divecenter er staðsett í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð.
    Eigandi Strýtan Divecenter, Erlendur Bogason er lærður PADI alþjóðlegur köfunarkennari.

    Við bjóðum upp á:
    • Köfun á Strýturnar – farið er með bát frá Hjalteyri og tekur sigling á Strýturnar 5-10 mín.
    • Köfunar- og snorkelferðir í Öxarfjörð þar sem hægt er að snorkla eða kafa í Nesgjá, Lóni og í Litlu á.
    • Prufu köfun fyrir einstaklinga sem ekki hafa köfunarréttindi
    • Köfunarkennslu  - námskeið sem í boði eru;
     - Open water diver sem veitir köfunarréttindi niður á 18m dýpi.
     - Advance open water diver sem veitir köfunarréttindi niður á 30m dýpi.
     - Rescue diver – björgunarköfun
     - Divemester ásamt fjölda annarra námskeiða í köfun.

    Hnúfubakar sjást oft ásamt öðrum hvölum fyrir utan Hjalteyri
    Við bjóðum upp á að panta bátsferðir til hvala, fugla og sela skoðunar.

    Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

    Strýtan Divecenter - Erlendur Bogason

    Strýtan Divecenter - Erlendur Bogason

    Strýtan Divecenter er staðsett í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Eigandi Strýtan Divecenter, Erlendur Bogason er lærður PADI alþj
    Eyri Restaurant

    Eyri Restaurant

    Eyri er fallegur lítill veitingastaður á Hjalteyri. Þar er útsýni inn Eyjafjörðinn og sjarmerandi að hafa gömlu síldarverksmiðjuna í nágrenninu. Boðið
    Hjalteyri

    Hjalteyri

    Hjalteyri er smáþorp á vesturströnd Eyjafjarðar. Þar var ein af aðalstöðvum síldveiða snemma á 20. öldinni. Í gömlu síldarverksmiðjunni fer nú fram mi
    The Viking Country Club

    The Viking Country Club

    Gistiheimilið er í svokölluðu Richardshúsi á Hjalteyri við Eyjafjörð. Við bjóðum upp á 7 þægileg herbergi, 4 baðherbergi og heitan pott. Útsýnið yfir
    The Traveling Viking

    The Traveling Viking

    The Traveling Viking er nýr og framsækinn ferðaskipuleggjandi í Eyjafirði með áherslu á norðaustur Ísland.The Traveling viking býður upp á persónulega
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (4)

    Verksmiðjan á Hjalteyri Hjalteyri 601 Akureyri 461-1450
    600Klifur Gamla verksmiðjan, Hjalteyri 604 Akureyri 899-8600
    Apt. Hótel Hjalteyri Hjalteyri 604 Akureyri 8977070
    Arnarnes Álfasetur Arnarnes 604 Akureyri 894-5358