Melrakkaslétta - Fuglaskoðun og Heimskautsgerði
Leiðsögumaðurinn Júlli er kominn á Melrakkasléttu. Þar er paradís fuglaskoðara, stórkostleg náttúra og nyrsti oddi landsins, sem er ekki Hraunhafnartangi eins og margir halda. Þar er einnig að finna eina merkilegustu mannanna smíð sem finna má á Íslandi, Heimskautsgerðið, sem allir ættu að sjá en okkar maður segir skemmtilega frá því.
18.06.2020
Leiðsögumaðurinn Júlli er kominn á Melrakkasléttu. Þar er paradís fuglaskoðara, stórkostleg náttúra og nyrsti oddi landsins, sem er ekki Hraunhafnartangi eins og margir halda. Þar er einnig að finna eina merkilegustu mannanna smíð sem finna má á Íslandi, Heimskautsgerðið, sem allir ættu að sjá en okkar maður segir skemmtilega frá því.