Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Arctic Coast Way fær íslenskt nafn

Fyrr í sumar var óskað eftir tillögum að íslensku nafni á verkefnið Arctic Coast Way. Fjölmargar tillögur bárust og nú hefur verið ákveðið að íslenska heitið verður „Norðurstrandarleið.“

Fyrr í sumar var óskað eftir tillögum að íslensku nafni á verkefnið Arctic Coast Way. Fjölmargar tillögur bárust og nú hefur verið ákveðið að íslenska heitið verður „Norðurstrandarleið.“ Valið fór þannig fram að tillögur sem voru eins og, eða líktust, götuheitum og þær sem sýndu ekki beina tengingu við hafið eða norðrið voru útilokaðar. Að því loknu var leitað álits á íslenskufræðingum og á endanum varð Norðurstrandarleið fyrir valinu.

Markaðsstofan þakkar öllum þeim sem sendu inn tillögur!