Nýtt flugfélag stofnað á Norðurlandi
Í dag var tilkynnt um stofnun flugfélagsins Niceair sem mun einbeita sér að millilandaflugi um Akureyrarflugvöll. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir norðlenska ferðaþjónustu og Arnheiður Jóhannsdóttir ræddi um áhrifin sem þetta gæti haft í samtali við Vísi og Bylgjuna í dag.