Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar

Markaðsstofa Norðurlands leitar að drífandi og skipulagðri markaðsmanneskju í starf verkefnastjóra markaðs- og áfangastaðaþróunar.

Markaðsstofa Norðurlands leitar að drífandi og skipulagðri markaðsmanneskju í starf verkefnastjóra markaðs- og áfangastaðaþróunar.

Verkefnastjóri vinnur í nánu samstarfi við ferðaþjónustuaðila og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að þróun og markaðssetningu áfangastaðarins og þarf að hafa brennandi áhuga og góða þekkingu á markaðsmálum og ferðaþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Áfangastaðaáætlun
  • Hugmyndavinna og stefnumótun markaðsverkefna
  • Sjálfbær ferðaþjónusta
  • Úrvinnsla og framsetning gagna
  • Almenn markaðssetning
 
Menntunar- og hæfniskröfur
 
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Þekking á markaðsmálum er nauðsyn
  • Þekking á verkefnastjórnun, stefnumótun, framsetningu og greiningu gagna
  • Þekking á Norðurlandi og reynsla af ferðaþjónustu
  • Góð samskiptahæfni og skipuleg vinnubrögð

 

Starfið krefst ferðalaga, sjálfstæðra vinnubragða og sveigjanlegs vinnutíma