Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vorráðstefna MN 2019 - „Okkar Áfangastaður“

Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands verður haldin á Fosshótel Húsavík, þriðjudaginn 7. maí næstkomandi, frá 13-15:00. Heiti ráðstefnunnar að þessu sinni er „Okkar Áfangastaður“ og verður þar fjallað um þrjú viðamikil verkefni hjá Markaðsstofunni.

Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands verður haldin á Fosshótel Húsavík, þriðjudaginn 7. maí næstkomandi, frá 13-15:00. Heiti ráðstefnunnar að þessu sinni er „Okkar Áfangastaður“ og verður þar fjallað um þrjú viðamikil verkefni hjá Markaðsstofunni.

Dagskráin er eftirfarandi, smelltu hér til að skrá þig á ráðstefnuna:

Fundarsetning
-Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri MN

Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið
Mörkun Norðurstrandarleiðar
Þróun upplifana og aðkoma fyrirtækja
Opnun Norðurstrandarleiðar

Flug og markaðir
Holland
Bretland
Keflavík

Markaðsrannsókn á Norðurlandi
Viðamesta rannsókn í ferðaþjónustu á Norðurlandi

Fundarstjóri: Halldór Óli Kjartansson, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Norðurlands

Skráning fer fram hér.