Arctic Fox Travel er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki sem byggir á mikilli reynslu í ferðaþjónustu og býður upp á spennandi úrval dagsferða frá Akureyri,undir leiðsögn reynslumikilla og faglærðra leiðsögumanna.
Arctic Fox Travel býður upp á einkaferðir í breyttum jeppum og persónulega þjónustu og aðeins er um litla hópa að ræða.
Ferðir og afþreying:
Dettifoss(Vetur)
Askja(Sumar)
Sérsniðnar ferðir(Allt árið)
Stangveiði(Sumar)
Dorgveiði(Vetur)
Hálendisferð(Sumar)