Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Garður gistiheimili

    Garður gistihús er við þjóðveg 85 um 50 km austan Húsavíkur og 10 mínútna akstur frá Ásbyrgi.  Í húsinu eru 8 herbergi með gistingu fyrir allt að 19 manns með sameiginlegri aðstöðu. Þar eru tvö fullbúin eldhús, 2 ½ baðherbergi, setustofa, stofa með sjónvarpi og fríu interneti, þvottahús, barnarúm og barnastólar. Hægt er að leigja allt húsið eða stök herbergi.  Staðsetningin er frábær til að skoða Vatnajökulsþjóðgarð, Mývatnssveitina, Heimskautagerðið og Húsavík.

    Garður gistiheimili

    Garður gistiheimili

    Garður gistihús er við þjóðveg 85 um 50 km austan Húsavíkur og 10 mínútna akstur frá Ásbyrgi.  Í húsinu eru 8 herbergi með gistingu fyrir allt að 19 m
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (2)

    Hótel Skúlagarður Kelduhverfi 671 Kópasker 465-2280
    Keldunes Keldunes II 671 Kópasker 465-2275