Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Sigló Hótel

    Sigló Hótel er byggt út í smábátahöfnina á Siglufirði og hafa öll herbergin útsýni yfir fallega náttúru svæðiðsins, bæði haf og fjöll, og úr notalegu gluggasæti má fylgjast með daglegu lífi á hafnarsvæðinu.

    Hótelið sem opið er allan ársins hring býður upp á 61 classic herbergi, 4 lúxus herbergi og 3 svítur.

    Inn á hótelinu er veitingastaðurinn Sunna ásamt Lobbý barnum. Hinir tveir veitingastaðir hótelsins, Hannes Boy og Kaffi Rauðka, eru í göngufæri.

    Allir gestir hafa aðgang að heitum pottum og gufubaði. Hugguleg arinstofa með útsýni yfir hafið er staðsett á jarðhæð. Starfsfólk Sigló Hótel leggur sig fram við að bjóða gestum upp á notalegt og afslappandi umhverfi með klassísku og rómantísku yfirbragði.

    Sigló Hótel

    Sigló Hótel

    Sigló Hótel er byggt út í smábátahöfnina á Siglufirði og hafa öll herbergin útsýni yfir fallega náttúru svæðiðsins, bæði haf og fjöll, og úr notalegu
    Kaffi Rauðka

    Kaffi Rauðka

    Kaffi Rauðka stendur í nýuppgerðu rauðu húsi við smábátahöfnina á Siglufirði. Staðurinn er vinsæll meðal bæjarbúa og því heppilegur til að kynnast líf
    Tjaldsvæðið á Siglufirði

    Tjaldsvæðið á Siglufirði

    Tjaldsvæði Siglufjarðar er staðsett í miðbænum við torgið og smábátabryggjuna. Öll þjónusta, afþreying og söfn eru í 5-10 mínútna göngufæri. Sunnan vi
    Siglufjörður

    Siglufjörður

    Siglufjörður býr að stórbrotinni náttúrufegurð, þar sem möguleikar á sviði útivistar og tómstunda eru hreint óþrjótandi. Náttúran er ávallt innan seil
    Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði

    Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði

    Upplýsingamiðstöðin er staðsett í bóka- og héraðsskjalasafni Fjallabyggðar.
    Síldarminjasafn Íslands

    Síldarminjasafn Íslands

    Síldarminjasafn Íslands Síldarminjasafn Íslands er eitt af stærstu söfnum landsins. Í þremur húsum kynnumst við síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins
    Aðalbakarinn

    Aðalbakarinn

    Hafið samband vegna upplýsinga. 
    Sóti Lodge / Summit Heliskiing

    Sóti Lodge / Summit Heliskiing

    Ferðaskrifstofan Sóti Summits leiðir saman fólk sem þyrstir í ævintýri í náttúru Íslands. Lögð er áhersla á að veita gæðaþjónustu og skapa eftirminnil
    The Herring House

    The Herring House

    The Herring House er yndislegt gistiheimili á Siglufirði, vinalegum bæ sem tekur vel á móti ferðamönnum og gestum á flakki um Norðurland.  Gistiheimil
    Hótel Siglunes

    Hótel Siglunes

    Siglunes var byggt sem hótel árið 1935 og hét þá Hótel Siglufjörður.Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu og áhersla lögð á að gera herbergin s
    Segull 67 Brugghús

    Segull 67 Brugghús

    Segull 67 er fjölskyldurekið brugghús, staðsett á Siglufirði í gamla frystihúsinu sem hefur verið tómt til margra ára. Árið 2015 var hafist handa og g
    Sundlaugin Siglufirði

    Sundlaugin Siglufirði

    Sundöllin á Siglufirði er innilaug 10 x 25 metrar. Á útisvæði er stór pottur með nuddi og sauna. Opnunartíma sundlaugarinnar má nálgast á heimasíðu
    Golfklúbbur Siglufjarðar - Sigló Golf

    Golfklúbbur Siglufjarðar - Sigló Golf

    Golfvöllurinn á Siglufirði er níu holur, byggður á endurheimtu landi fyrir neðan skógræktarsvæði í Skarðsdal. Völlurinn er hannaður af Edwin Roald. Na
    Skíðasvæðið Skarðsdal

    Skíðasvæðið Skarðsdal

    Skíðasvæðið í Skarðsdal má telja með skemmtilegustu skíðasvæðum landsins en þar eru þrjár lyftur og nýlegur skíðaskáli þar sem aðstaða fyrir gesti er
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (11)

    Frida súkkulaðikaffihús Túngata 40a 580 Siglufjörður 467-1117
    Harbour house Café Gránugata 5b 580 Siglufjörður 841-7889
    Ljóðasetur Íslands Túngata 5 580 Siglufjörður 865-6543
    Olís - Þjónustustöð Tjarnargata 6 580 Siglufjörður 467-1415
    Sigló Sea Norðurtangi 580 Siglufjörður 786-7225
    Top Mountaineering / Top Trip Hverfisgata 18 580 Siglufjörður 8984939
    Torgið Gránugata 23 580 Siglufjörður 4672323
    Torgið Aðalgata 32 580 Siglufjörður 467-2323
    TrollTravel Báta Dokkin 580 Siglufjörður 898-7180
    Ævintýrahúsið Hóll á Siglufirði Hóll 580 Siglufjörður 698-8886
    Þjóðlagasetur Sr. Bjarna Þorsteinssonar Norðurgata 1 580 Siglufjörður 467-2300