Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vorið kemur yfirleitt af alvöru í maí en það er ekki hægt að útiloka möguleikann á snjókomu þó það sé bjart næstum allan sólarhringinn. Enn er nauðsynlegt að fylgjast vel með veðurspá og færð á vegum, sérstaklega fjallvegum. Sauðburður stendur yfir í sveitum landsins og hafa ber í huga að sauðfé getur verið laust við vegi í námunda við sveitabæi. Maí getur bæði verið vinda- og rigningasamur svo mundu eftir hlífðarfötum.

Veðurfar

Hiti 6°C / 42.8F

Meðaltal - efri mörk 10°C / 50F

Meðaltal - neðri mörk 2°C / 35.6F

Úrkoma 19mm/dag

Tímar af dagsbirtu 19

Hvað þarf ég að taka með?

  • Hlýjan og einangrandi jakka eða úlpu
  • Hlý lög af fötum (ullarpeysu, dún-/primaloftjakka, hlýir sokkar o.þ.h.)
  • Light layers (long sleeve tops, soft shells etc.)
  • Brodda eða skó með stömum sóla (jafnvel þótt þú sért bara í bæjarferð)
  • Flíspeysa/létt ullarpeysa
  • Regn-/vindheldur jakki og buxur
  • Sterkir gönguskór með góðum sóla
  • Sólgleraugu
  • Vettlingar
  • Trefill
  • Húfa
  • Hlý undirföt/ullarnærföt (sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
  • Vatnsheldir gönguskór (sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
  • Hlýir sokkar eða göngusokkar(sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
  • Sundföt
  • Fljótþornandi handklæði (sérstaklega ef farið er í náttúrulaugar og uppsprettur – hægt er að leigja handklæði í flestum sundlaugum)
  • Sólvarvörn

 

 

Maí er tími fyrir

Upplifðu aðra mánuði