Húsavík - Hvalir og Sjóböð
Júlli leiðsögumaður er aftur farinn í ferðalag um Norðurland, og nú fer hann Demantshringinn. Á þeirri leið má sjá magnaðar náttúruperlur á borð við Ásbyrgi, Dettifoss, Goðafoss og Mývatn og nágrenni þess. Í dag er Júlli á Húsavík, „höfuðborg hvalanna.“
26.06.2020
Júlli leiðsögumaður er aftur farinn í ferðalag um Norðurland, og nú fer hann Demantshringinn. Á þeirri leið má sjá magnaðar náttúruperlur á borð við Ásbyrgi, Dettifoss, Goðafoss og Mývatn og nágrenni þess. Í dag er Júlli á Húsavík, „höfuðborg hvalanna.“ Hann prófar að fara í hvalaskoðun bæði á rib-bát og eikarbáti, þar sem hann verður vitni að sjaldséðu atferli hvalanna. Sjóböðin á Húsavík, GeoSea, koma einnig við sögu og þá fer Júlli á söguslóðir á Grenjaðarstað.