Sundlaugin Ólafsfirði
Í Ólafsfirði er úti sundlaug 8 x 25 m, 2 heitir pottar 38° og 40° og er annar m/nuddi. Einnig er góð aðstaða fyrir barnafólk og hægt að velja að fara í fosslaugina og barnalaugina og síðast en ekki síst rennibrautirnar tvær. Önnur er snákur sem er 3,5 metrar en sú stærri er 52,5 metrar og er svarthol. Hún er mjög vinsæl .
Opnunartíma sundlaugarinnar má nálgast á heimasíðu okkar: https://www.fjallabyggd.is/is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundastarf/ithrottamidstod-fjallabyggdar
Hlökkum til að fá ykkur.
View