Sundlaug Sauðárkróks
Heitu pottunum í Sundlaug Sauðárkróks hefur verið lýst sem þeim bestu á landinu, en pottarnir eru tveir, annar 39°C og hinn 41°C. Í báðum pottum er loftnudd. Sundlaugin er 25x8 metrar.
View
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fjölmargar sundlaugar eru á Norðurlandi. Flestar eru útilaugar sem eru hitaðar með jarðhitavatni. Einstaka sundlaugar eru hitaðar upp með öðrum hætti og eru það oftast innilaugar. Sundlaugarnar voru í fyrstu byggðar sem kennslulaugar, en með árunum hafa verið bætt við þjónustuna með heitum pottum, eimböðum, gufuböðum, ljósabekkum, vatnsrennibrautum, barna og busllaugum ásamt leiktækjum fyrir börn.
Brekkulækur | Brekkulækur | 531 Hvammstangi | 451-2938 |
Heiðarbær | Reykjahverfi | 641 Húsavík | 464-3903 |
Sundlaugin í Lundi | Lundur | 671 Kópasker | 465-2248 |