Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Samtal um aðgerðaáætlun ferðamála til 2030 - fundir 14. og 15. febrúar

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundirnir eru haldnir víðs vegar á landinu og má sjá dagskrá hér fyrir neðan. Fyrstu viðkomustaðir í hringferð ráðherra er Akureyri og Sauðárkrókur.

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030.

    Fundirnir eru haldnir víðs vegar á landinu, fyrstu viðkomustaðir í hringferð ráðherra er Akureyri og Sauðárkrókur.

    Drög að aðgerðaáætlun ferðamálastefnu 2030 voru unnin í víðtæku samráði stjórnvalda við fjölda hagaðila. Þau eru byggð á vinnu sjö starfshópa og stýrihóps og voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í nóvember á síðasta ári.

    Ferðaþjónustuaðilar og áhugasöm um þróun ferðaþjónustunnar hjartanlega velkomin!

    Vinsamlega skráðu mætingu hér fyrir neðan.

    Sjá nánar á ferdamalastefna.is 

    Smelltu hér til að skrá þig.