Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Upptaka frá fundi um flugmál

    Þriðjudaginn 16. febrúar bauð Markaðsstofa Norðurlands til fundar um flugmál um Norðurlandi, sem haldinn var á fjarfundarforritinu Zoom. Fundurinn var tekinn upp og hér má horfa á upptökuna.

    Þriðjudaginn 16. febrúar bauð Markaðsstofa Norðurlands til fundar um flugmál um Norðurlandi, sem haldinn var á fjarfundarforritinu Zoom. Fundurinn var tekinn upp og hér neðst í fréttinni má horfa á upptökuna.

    Dagskráin var eftirfarandi: 

    • Uppbygging á Akureyrarflugvelli – Sigrún Björk Jakobsdóttir
    • Kynning á niðurstöðum könnunar á heimamarkaði – Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson
    • An analysis of European markets – Wietse Dijkstra