Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Herðubreið

Fjallið Herðubreið er svo tignarlegt að það gengur undir nafninu drottning íslenskra fjalla. Fjallið er svo reglulegt, hreint í línum og fagurskapað að vart finnst líki þess í íslenskri fjallagerð.
Vegurinn að Herðubreið er einungis fær yfir sumartímann.

Herðubreið

Herðubreið

Fjallið Herðubreið er svo tignarlegt að það gengur undir nafninu drottning íslenskra fjalla. Fjallið er svo reglulegt, hreint í línum og fagurskapað a
Þorsteinsskáli - Ferðafél. Akureyrar/FÍ

Þorsteinsskáli - Ferðafél. Akureyrar/FÍ

Skáli Ferðafélags Akureyrar, Þorsteinsskáli er í Herðubreiðarlindum, um 4 km austan við þjóðarfjallið Herðubreið. Aka þarf yfir tvö vöð á leið úr Mýva
Herðubreiðarlindir

Herðubreiðarlindir

Við rætur Herðubreiðar eru Herðubreiðarlindir sem eru af mörgum taldar einn fegursti bletturinn á öræfum landsins, einkum þó vegna útsýnis og andstæðn