Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Glerárgil

    Glerárgil er með dýpstu og mikilfenglegustu árgiljum í Eyjafirði en jafnframt eitt hið gróðurríkasta. Það er grafið af Gleránni þar sem hún rennur fram úr mynni Glerárdals í um 200 m hæð yfir sjávarmáli og nær niður að Gleráreyrum. Þótt umhverfi gilsins hafi víða verið raskað til mikilla muna hefur gilið sjálft sloppið að mestu við breytingar af manna
    völdum, enda á köflum lítt aðgengilegt. 

    Eðlilegt er að skipta Glerárgili í tvo hluta: Efra-Glerárgil og Neðra-Glerárgil. Eru mörkin á milli gilhlutanna um Réttarhvamm, sem var víður hvammur eða hvilft ofan við Rangárvallabrúna þar sem áin rennur á eyrum, en
    hvammur þessi hefur nú að mestu verið fylltur upp með jarðvegi. Gilhlutarnir eru á ýmsan hátt ólíkir og eiga sér ólíka sögu. Efra gilið er hrikalegt árgljúfur, allt að 80 m djúpt, og breitt að sama skapi, en neðra gilið er víðast fremur grunnt og þröngt enda greinilega yngra en efra gilið. 

    Góðir göngustígar eru meðfram gilinu allt frá ósum árinnar og upp að virkjunarlóninu og liggja all um 8 brýr liggja yfir ánna, sumt fyrir blandaða umferð eins og bíla og gangandi, á meðan aðrar eru eingöngu fyrir hjól og gangandi umferð.

    Með tilkomu nýju virkjunarinnar sem staðsett er við Réttarhvamm sem vígð var 2019 var byggt lón ofarlega í ánni og þangað liggur nýr göngu og hjólastígur sem einnig var tekin í notkun það ár. Í heild er vegalengdin um 12 km frá ós og
    upp að virkjunarlóninu. Stígurinn fyrir neðan Réttarhvamm er að mestu leiti malbikaður á meðan sá hluti sem liggur frá virkjuninni og upp í dalinn að lóninu er grófur malarstígur. 

    Glerárgil

    Glerárgil

    Glerárgil er með dýpstu og mikilfenglegustu árgiljum í Eyjafirði en jafnframt eitt hið gróðurríkasta. Það er grafið af Gleránni þar sem hún rennur fra
    Glerárdalur

    Glerárdalur

    Glerárdalur er fólkvangur sem liggur upp af Akureyri. Um dalinnrennur áin Glerá. Dalurinn hentar vel til útivistar og liggur um hann gönguleiðinn að L
    Skíðasvæðið Hlíðarfjalli

    Skíðasvæðið Hlíðarfjalli

    Hlíðarfjall hefur verið í fremstu röð skíðasvæða á Íslandi í 60 ár. Á skíðasvæðinu eru 8 mismunandi lyftur og fjölbreyttar og skemmtilegar skíðabrekku
    Súlur

    Súlur

    Súlur eru bæjarfjall Akureyrar, fjallstindar sem rísa yfir bænum í suðvestri. Vinsæl gönguleið liggur upp á tindana og tekur gangan um 5-6 klukkustund
    Golfklúbbur Akureyrar

    Golfklúbbur Akureyrar

    Nafn golfvallar: Holufjöldi: Par: Jaðarsvöllur 18   71   www.arcticopen.is
    Naustaborgir

    Naustaborgir

    Í Naustaborgum er mikil náttúrufegurð og fjölbreyttar gönguleiðir sem henta vel fyrir alla fjölskylduna. 
    Tjaldsvæðið á Akureyri - Hamrar við Kjarnaskóg

    Tjaldsvæðið á Akureyri - Hamrar við Kjarnaskóg

    Verð 2024: Gistigjald fyrir eina einingu pr. nótt er kr. 333.Gistigjald fyrir einn eina nótt er kr. 2.350.Gistigjald fyrir eldriborgara og öryrkja kr.
    Zipline Akureyri

    Zipline Akureyri

    Ekki missa af þessu ævintýri í Glerárgili! Falin náttúruperla inni í miðjum bæ þar sem fimm sviflínur bíða eftir að zippa þér yfir iðandi á og snarbr
    Kjarnaskógur

    Kjarnaskógur

     Kjarnaskógur er eitt vinsælasta útivistarsvæði Akureyringa, um800 hektara að stærð. Við upphaf skógræktar á svæðinu um 1950 var landiðskóglaust með ö
    Hótel Kjarnalundur

    Hótel Kjarnalundur

    Hótel Kjarnalundur er 66 herbergja hótel í aðeins 3,5 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Hótelið hefur upp á að bjóða notalegt og afslappað umhverfi með
    Icelandic Adventures

    Icelandic Adventures

     Vélsleðaferðir Þú getur valið um 1-2 klst vélsleðaferð, ævintýraferð eða fjölskylduferð.Upplifðu vetrarævintýri á norðurlandi á vélsleða í nágrenni
    Iceland Hunting Guide

    Iceland Hunting Guide

    Iceland Fishing Guide

    Iceland Fishing Guide

    Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana. Sjá einnig www.icelandicadventures.is
    Sæluhús Akureyri

    Sæluhús Akureyri

    LÚXUSSTÚDIÓÍBÚÐIR MEÐ SÉRVERÖND.Eldhúsaðstaða með tveimur hellum, örbylgjuofni, ísskáp og uppþvottavél.Kaffivél, hraðsuðuketill, brauðrist og borðbúna
    Akureyri - Gakktu í bæinn

    Akureyri - Gakktu í bæinn

    Vegna anna er ekki lengur hægt að bóka í ferðir þetta sumarið.
    Pollurinn

    Pollurinn

    Pollurinn á Akureyri er skemmtilegt útivistarsvæði við hjarta bæjarins. Á sumrin iðar hann af lífi þegar skemmtiferðaskip streyma að með gesti frá öll
    Iðnaðarsafnið

    Iðnaðarsafnið

    Iðnaðarsafnið á Akureyri geymir muni sem tengjast iðnaði og iðnframleiðslu liðinna tíma. Þar er að finna fjölda véla og tækja sem notuð voru til framl
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (9)

    Brauðbúðin kaffihús - Kristjáns bakarí Hrísalundur 600 Akureyri 460-5930
    Huldustígur Víðilundur 4 600 Akureyri 897-0670
    Kjarnalundur - Sumarbústaður Kjarnalundur 600 Akureyri 4600060
    Sprettur-Inn Kaupangi v/Mýrarveg 600 Akureyri 4646464
    Íbúðagisting Hamratúni Akureyri Hamratún 6 & 4 600 Akureyri 8926515
    Þórarinn Steingrímsson Ásatún 23, 102 600 Akureyri 894-5808
    Hótel Hálönd Heimaland 5 601 Akureyri 571-8030
    Hrímland - Gisting í Hálöndum Hlíðarfjall 603 Akureyri 866-2696
    JS bus Urðargil 25 603 Akureyri 892-9325