Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gestastofan í Kröflu

- Dagsferðir

Gestastofan í Kröflu er staðsett í aðalrými stöðvarhússins í Kröflustöð. Gestastofan okkar veitir gestum innsýn þá ótrúlegu krafta sem búa í iðrum jarðar en Kröflusvæðið í Mývatnssveit er eitt frægasta jarðhitasvæði heims. 

Það er opið hjá okkur alla daga í sumar frá 10-17. 

Aðgangur að gestastofunni er gjaldfrjáls og á staðnum er salerni og kaffi.

Ef þú hyggst koma í heimsókn með hóp (10 eða fleiri) þarftu að fylla út heimsóknarbeiðni:
www.landsvirkjun.is/form/heimsoknarbeidni

Gestastofan í Kröflu

Gestastofan í Kröflu

Gestastofan í Kröflu er staðsett í aðalrými stöðvarhússins í Kröflustöð. Gestastofan okkar veitir gestum innsýn þá ótrúlegu krafta sem búa í iðrum jar
Skíðasvæðið í Kröflu

Skíðasvæðið í Kröflu

Skíðasvæðið í Kröflu er frábær viðbót í vetrarafþreyingu við Mývatn. Skíðasvæðið er opið samkvæmt auglýsingu hverju sinni sem er birt á heimasíðu skíð
Stóra Víti

Stóra Víti

Stóra - Víti er gríðarstór sprengigígur um 300 m í þvermál. Gígurinn myndaðist við mikla gossprengingu við upphaf Mývatnselda árið 1724. Gosið stóð me