Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili

- Ferðaskrifstofur

Í boði er gisting í nýuppgerðu gistihúsi sem rúmar allt að 14 manns í uppábúnum rúmum. Í húsinu eru 5svefnherbergi og tvö baðherbergi. Vel útbúið eldhús sem ásamt notalegri stofu og borðstofu. Húsið er allt hið glæsilegasta. Við húsið er upphituð verönd með garðhúsgögnum , gasgrilli og heitum potti. 

Hestaleiga: Við höfum mikið úrval af frábærum hestum bæði fyrir óvana sem og vana reiðmenn. Hægt er að panta bæði lengri sem styttri ferðir. Vinsælasta ferðin okkar er 2 klst reiðtúrinn enda er farið með gesti um falleg landslag á friðsælum stað hér ofan við bæinn. 

Hestaferðir: Í boði eru jafnt lengri sem styttri hestaferðir um ægifagran Skagafjörðinn jafnt sumar sem haust. Sjá nánar á vefsíðunni okkar. 

Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili

Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili

Í boði er gisting í nýuppgerðu gistihúsi sem rúmar allt að 14 manns í uppábúnum rúmum. Í húsinu eru 5svefnherbergi og tvö baðherbergi. Vel útbúið eldh
Glaumbær í Skagafirði

Glaumbær í Skagafirði

Bærinn í Glaumbæ er samstæða þrettán húsa og á bæjarhólnum, þar sem bærinn stendur, hafa hús staðið í mörg hundruð ár. Glaumbær er torfríkasti bær lan
Tjaldsvæðið Varmahlíð

Tjaldsvæðið Varmahlíð

Tjaldsvæðið í Varmahlíð hefur verið valið tjaldsvæði ársins samkvæmt vinum Floridana Safar á Facebook. Friðsæll og skjólgóður staður með snyrtilegum s

Aðrir (2)

Gistihúsið Syðra-Skörðugil Syðra-Skörðugil 560 Varmahlíð 897 0611
NW Adventures ehf. Glaumbær 560 Varmahlíð 867-8133