Fosshotel Húsavík er vinalegt og vel útbúið hótel í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina. Húsavík er sannkölluð hvalaskoðunarmiðstöð Íslands, en hvalir og hafið setja svip sinn á innréttingar í hluta hússins. Á hótelinu er að finna veitingastaðinn og barinn Moby Dick, ásamt 6 ráðstefnu- og veislusölum fyrir allt að 350 manns.
- 63 standard herbergi
- 47 deluxe herbergi
- Morgunverður í boði
- Samtengd fjölskylduherbergi
- Veitingahús og bar
- Fundaraðstaða
- Ókeypis þráðlaust net
- Veitingastaðurinn Moby Dick
- Hleðslustöð
Hluti af Íslandshótelum.