Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sel-Hótel Mývatn

- Ferðaskrifstofur

Sel er fjölskyldufyrirtæki síðan 1973 og byrjaði sem verslun og skyndibita staður. Fyrsta hluti hótelsins var ekki byggður fyrr en árið 2000 og síðan stækkuðum við árið 2015. í dag erum við með 54 herbergi af nokkrum gerðum og stærðum sem hægt er að skoða nánar á heimasíðu okkar. 

Sel Hótel Mývatn er á fullkomnum stað til að hlaða batteríin og njóta þess að vera í fríi. Hvert herbergi er rúm gott með sér baðherbergi og hefur mikilfenglegt útsýni, hvort sem það er yfir Skútustaðagígana, Stakhólstjörn, bóndabæinn og til fjalla og jökla.

  • 54 herbergi
  • Einstök staðsetning
  • Frábær veitingarstaður
  • Happy hour
  • Persónuleg og góð þjónusta
  • Morgunverðarhlaðborð innifalið
Sel-Hótel Mývatn

Sel-Hótel Mývatn

Sel er fjölskyldufyrirtæki síðan 1973 og byrjaði sem verslun og skyndibita staður. Fyrsta hluti hótelsins var ekki byggður fyrr en árið 2000 og síðan
Gestastofan Gígur

Gestastofan Gígur

Gestastofan Gígur í Mývatnssveit er opin allan ársins hring. Þar veita landverðir og þjónustufulltrúar gestum fræðslu og upplýsingar um náttúrufar, gö
Hótel Laxá

Hótel Laxá

Hótel Laxá var opnað árið 2014 og stendur við hið fallega Mývatn. Á hótelinu er að finna tvær herbergistegundir: standard herbergi og herbergi með úts
Mývatn

Mývatn

Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn á Íslandi, 37 km2 á stærð, mjög vogskorið og í því eru um 50 eyjar og hólmar. Rykmý setur mjög svip sinn á umhverfi

Aðrir (3)

Ferðaþjónusta bænda Skútustöðum Mývatnssveit 660 Mývatn 464-4212
Safarihestar Álftagerði 3 660 Mývatn 864-1121
Skútaís - Heimaafurð úr Mývatnssveit Skútustaðir 2b 660 Mývatn -