Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Það er ekki auðsótt að fá næg vítamín úr hinu hefðbundna íslenska fæði, en uppsprettur þess er þó að finna í t.d. berjum og rabarbara. Rabarbari vex í mörgum görðum og í lok sumars og fram á haust flykkist fólk í berjamó, þar sem það bæði bætir á vítamínbirgðir þess dags og tínir sér í haginn af kræki- og bláberjum sem það frystir eða sultar. Bláber eru svo auðvitað einnig vinsæl í marineringu fyrir lambalæri. Önnur ber eru ræktuð í görðum og gróðurhúsum. Rabarbarasulta er síðan auðvitað löngu orðin klassísk á Íslandi og notuð á fjölbreyttan hátt, ofan á og innan í bakkelsi eða sem meðlæti með ýmsum mat.

    Á ensku

    blueberries / bláber
    crowberries / krækiber
    strawberries / jarðarber
    rhubarb / rabarbari
    blueberry jam / bláberjasulta
    rhubarb jam / rabarbarasulta