Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Áfangi

- Gistiheimili

Áfangi er gagnamannaskáli í eigu Húnavatnshrepps.
Á sumrin er rekin ferðaþjónusta sem tekur á móti ýmiskonar hópum s.s hestahópum og gönguhópum. 
Veitingasala er í Áfanga fyrir gesti og gangandi.

Í Áfanga er svefnpokapláss fyrir 32 manns í 8 fjögura mann herbergjum.  Svefnpláss á dýnum í setustofu.  Hægt að fá uppábúin rúm.

Eldhús og borðsalur eru til afnota fyrir næturgesti og hópa.  Aðkeyrsla og dyr beint inn í eldhúsið.
Veitingasala og verslun er í Áfanga.  Boðið er uppá morgunmat, hádegismat, kaffi og kvöldmat.  Súpa og brauðmeti er ávallt til en stærri máltíðir þarf að panta fyrirfram.  Bjór, gos og sælgæti er til sölu.

Í Áfanga er heitur pottur og góð sturtuaðstaða.  
Fátt er betra en hvíld í heitum potti eftir langan ferðadag.

GPS: N65°08,701 W19°44,148 
Aðstaða fyrir hesta, hesthús og hey.

Áfangi

Áfangi

Áfangi er gagnamannaskáli í eigu Húnavatnshrepps.Á sumrin er rekin ferðaþjónusta sem tekur á móti ýmiskonar hópum s.s hestahópum og gönguhópum.  Veiti