Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Einishús

- Sumarhús

Glæsileg gistiaðstaða í fullbúnum heilsárshúsum, heitur pottur og grill með hverju húsi. Loka þrif innifalin.

Staðsetning Einishúsa er í Reykjadal í Þingeyjarsýslu og er í næsta nágrenni við Mývatn, Ásbyrgi, Dettifoss, Goðafoss og Húsavík.

Stærri húsin eru tvö: eins uppbyggð, ( 48 fm.) með tveimur svefnherbergjum. í stærra herberginu er hjónarúm 153cm x 200cm en í minna herberginu eru kojur 90cm x 200cm. Gott baðherbergi með sturtu, einnig hárþurrku. Á svefnlofti eru 4 góðar dýnur. Í alrými er sófasett, flatskjásjónvarp, útvarp með dvd og cd, borð og stólar fyrir 8 manns og einnig borðbúnaður. Eldavél, ísskápur og uppþvottavél er í húsunum einnig örbylgjuofn. Úti er góð verönd, gasgrill, borð og stólar og heitur pottur. Húsin eru leigð með rúmfötum fyrir 4, en ef það eru fleiri þá er hægt að fá rúmföt á dýnur.

Minni húsin eru þrjú, með svipuðu sniði og hin stærri,en ( 28 fm ) með einu herbergi og þar eru tvö 90cm x 200cm. rúm. Gott baðherbergi með sturtu,einnig hárþurrku. Í alrými er svefnsófi 143 cm.x 200cm, flatskjásjónvarp, dvd og cd, borð og stólar fyrir 5 manns, og einnig borðbúnaður, eldavélar helluborð með 2 hellum, ísskápur, örbylgjuofn. Úti er góð verönd, gasgrill, borð og stólar, og heitur pottur . Húsin eru leigð með rúmfötum fyrir 2, en ef það eru fleiri þá er hægt að fá rúmföt á svefnsófa.

Einishús

Einishús

Glæsileg gistiaðstaða í fullbúnum heilsárshúsum, heitur pottur og grill með hverju húsi. Loka þrif innifalin. Staðsetning Einishúsa er í Reykjadal í
Breiðamýri

Breiðamýri

Á Breiðumýri hefur verið rekið gistihús frá 2016, Breidamyri Farm Apartments. Þar er boðið upp á gistingu í 5 íbúðum. Á neðri hæð eru þrjár fullbúnar
Laugar

Laugar

Laugar í Reykjadal er þéttbýliskjarni sem hefur byggst upp á jarðhitasvæði. Á Laugum er löng og rík menntahefð. Þar er Framhaldsskólinn á Laugum og sk
Dalakofinn

Dalakofinn

Við leggjum áherslu á góðan mat á sanngjörnu verði og góða þjónustu. Í veitingastaðnum finnur þú fjölbreytt úrval af spennandi réttum, meðal annars lj
Dalakofinn Tjaldsvæði

Dalakofinn Tjaldsvæði

Tjaldsvæði Dalakofans er staðsett við íþróttavöllinn á Laugum. Sundlaugin á Laugum og 6 holu golfvöllur eru í göngufæri við tjaldsvæðið. Í vallarhúsin
Sundlaugin Laugum

Sundlaugin Laugum

Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug. Sundlaugin er í sama húsnæði og íþróttahöllin.    Sumaropnun sundlaugar

Aðrir (8)

Fermata North Hólavegur 3 650 Laugar 899-4530
Hótel Laugar Laugar 650 Laugar 466-4009
KIP.is Álfasteinn 650 Laugar 6505252
Láfsgerði Láfsgerði 650 Laugar 892-7278
Natura Hólavegur 1 650 Laugar 8884740
Stóru-Laugar Reykjadal 650 Laugar 464-2990
Vallakot Gistiheimili Vallakot 650 Laugar 847-7682
Öndólfsstaðir - Bed & breakfast Öndólfsstaðir 650 Laugar 891-7607