Sumarhúsin eru til leigu allt árið. Gistirými í 20 velbúnum húsum fyrir allt að 110 manns. Heitir pottar eru við flest húsin. Búið í fallegu sumarhúsi, í frábæru umhverfi og látið ykkur líða vel. Bjóðum auk þess upp á svefnpokapláss. Við viljum vekja athygli á að glæsileg ný sundlaug var opnuð á Blönduósi sumarið 2010.
Afgreiðsla Glaðheima er í upplýsingamiðstöðinni í Brautarhvammi við þjóðveg 1. Utan opnunartíma er alltaf svarað í síma 820 1300 eða 690 3130.