Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Krúttið

- Barir og skemmtistaðir

Krúttið er nýjasta viðbótin í rekstri Hótels Blönduóss í Gamla bænum á Blönduósi. Krúttið er viðburða- og tónleikarými. Í Krúttinu verður hægt að halda veislur, tónleika, uppistand og fleira. 

Opnunartíminn er breytilegur en tengist því þegar eitthvað er um að vera í Krúttinu. Fylgist með á FB síðu Krúttsins og á FB síðu hótelsins.   

Hótel Blönduós

Hótel Blönduós

Hótel Blönduós er nýuppgert hótel með langa sögu. Vorið 2023 var blásið til nýrrar sóknar og opnað endurnýjað hótel með 19 herbergjum af ýmsum gerðum;
Gistiheimilið Kiljan

Gistiheimilið Kiljan

Kiljan er huggulegt gistiheimili sem staðsett er í gamla bænum á Blönduósi.   Hægt er að velja á milli herbergi með sameiginlegu baðherbergi eða sér b
Brimslóð Atelier Guesthouse

Brimslóð Atelier Guesthouse

Rekstur fyrirtækisins samanstendur af gistihúsi (10 gistiherbergi), veitingastað (fyrir 50 manns) og hinsvegar móttöku á móti hópum bæði íslenskum og
Heimilisiðnaðarsafnið

Heimilisiðnaðarsafnið

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi er eina sérgreinda textílsafnið á Íslandi. Safnið er í glæsilegu húsi þar sem aðgengi gesta er með ágætum. Munir saf
Sundlaugin Blönduósi

Sundlaugin Blönduósi

Glæsilega útbúin íþróttamiðstöð, þrek- og lyftingasalur, sundlaug, tveir heitir pottar, gufa, vaðlaug, ísbað og tvær stórar rennibrautir og hellingur
Blönduós

Blönduós

Blönduós er fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn við Húnaflóa og liggur við þjóðveg 1 og því mikill fjöldi bíla sem þar fer í gegn ár hvert svo fjölbreytta
Blönduóskirkja

Blönduóskirkja

Nýja kirkjan var vígð árið 1993 og eru munir úr gömlu kirkjunni sem prýða þá nýju. Hugmyndir að útlitinu eru sóttar í fjöllin og landslagið í umhverfi
Eyvindarstofa Blönduósi

Eyvindarstofa Blönduósi

Ókrýndur konungur fjallamennsku á Íslandi er óumdeilanlega útilegumaðurinn Fjalla-Eyvindur, sem í 40 ár lá úti á heiðum og hálendi Íslands ásamt konu
B&S Restaurant

B&S Restaurant

B&S Restaurant er notalegur veitingastaður á Blönduósi við þjóðveg 1. Okkar markmið er að bjóða upp á framúrskarandi veitingar með þægilegri þjónustu
Glaðheimar

Glaðheimar

Sumarhúsin eru til leigu allt árið. Gistirými í 20 velbúnum húsum fyrir allt að 110 manns. Heitir pottar eru við flest húsin. Búið í fallegu sumarhúsi
N1 - Þjónustustöð Blönduós

N1 - Þjónustustöð Blönduós

Á þjónustustöðvum N1 er ávallt leitast við að veita framúrskarandi þjónustu, bjóða úrval nauðsynjavöru og fjölbreytta veitingasölu.  
Hrútey

Hrútey

  Hrútey er skrautfjöður í hatti Blönduósbæjar, umlukin jökulánni Blöndu og skartar fjölbreyttum gróðri. Fuglalíf er auðugt og gæsin á griðland þar á

Aðrir (6)

GN Hópbílar Skúlabraut 43 540 Blönduós 864-9133
Gistiheimilið Tilraun Aðalgata 10 540 Blönduós 848-7218
Golfklúbburinn Ós Vatnahverfi 540 Blönduós 666-2261
Minjastofa Kvennaskólans Árbraut 31 540 Blönduós 892-4928
Pure Nature Travel Norðurlandsvegur 4 540 Blönduós 898-4685
Teni Húnabraut 4 540 Blönduós 452-4040