Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Dalakaffi

    - Kaffihús

    Litla huggulega kaffihúsið okkar opnaði 3 júní 2023. Við bjóðum upp á heimagert gamaldags bakkelsi, súpur og gott kaffi frá Kvörn sem brenna baunirnar sínar sjálf í Skagafirði.  

    Við erum með pláss fyrir 25 manns til að sitja inni eða úti á pallinum okkar sem er góð leið til að njóta útiverunar. 

    Upplifðu kaffibollann í íslenskri náttúru inn í Unadal þar sem árniðurinn, fjallasýnin og fuglarnir syngja fyrir þig á meðan. 

    Opið yfir sumarið frá júni til ágúst. 

    Tökum móti hópum frá maí - september. 

    Fylgið okkur á Instagram (Dalasetur_ehf) eða á Facebook.  

    Dalasetur

    Dalasetur

    Dalasetur er staðsett í Unadal í Skagafirði, skammt frá Hofsós. Vegurinn frá Hofsós er tæplega 4 kílómetra langur malarvegur og innst í dalnum eru 3 g
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors