Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Dalakofinn

    - Veitingahús

    Við leggjum áherslu á góðan mat á sanngjörnu verði og góða þjónustu. Í veitingastaðnum finnur þú fjölbreytt úrval af spennandi réttum, meðal annars ljúffengar heimagerðar pizzur, hamborgara úr Reykdælsku nautakjöti, alvöru íslenska kjötsúpu og gratíneraðan plokkfisk að hætti hússins.

    Eftir matinn geturðu verslað allar helstu nauðsynjar í versluninni okkar í hinum enda hússins.
    Við veitum afslátt gegn framvísun KEA korts, 5% (þó ekki af tóbaki og drykkjum). 

    Kíktu við hjá okkur, við tökum vel á móti þér! 

    Opið alla daga. Opnunartíma má finna á dalakofinn.is. 

    Dalakofinn

    Dalakofinn

    Við leggjum áherslu á góðan mat á sanngjörnu verði og góða þjónustu. Í veitingastaðnum finnur þú fjölbreytt úrval af spennandi réttum, meðal annars lj
    Dalakofinn Tjaldsvæði

    Dalakofinn Tjaldsvæði

    Tjaldsvæði Dalakofans er staðsett við íþróttavöllinn á Laugum. Sundlaugin á Laugum og 6 holu golfvöllur eru í göngufæri við tjaldsvæðið. Í vallarhúsin
    Laugar

    Laugar

    Laugar í Reykjadal er þéttbýliskjarni sem hefur byggst upp á jarðhitasvæði. Á Laugum er löng og rík menntahefð. Þar er Framhaldsskólinn á Laugum og sk
    Sundlaugin Laugum

    Sundlaugin Laugum

    Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug. Sundlaugin er í sama húsnæði og íþróttahöllin.    Sumaropnun sundlaugar
    Breiðamýri

    Breiðamýri

    Á Breiðumýri hefur verið rekið gistihús frá 2016, Breidamyri Farm Apartments. Þar er boðið upp á gistingu í 5 íbúðum. Á neðri hæð eru þrjár fullbúnar
    CJA tjaldsvæði

    CJA tjaldsvæði

    Á bænum Hjalla í Reykjadal er rekið fallegt tjaldsvæði í rólegu umhverfi. Þar sem tjaldsvæðið er allt hólfað niður er auðvelt að láta taka frá fyrir s
    Einishús

    Einishús

    Glæsileg gistiaðstaða í fullbúnum heilsárshúsum, heitur pottur og grill með hverju húsi. Loka þrif innifalin. Staðsetning Einishúsa er í Reykjadal í
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (9)

    CJA gisting Hjalli 650 Laugar 8643757
    Fermata North Hólavegur 3 650 Laugar 899-4530
    Hótel Laugar Laugar 650 Laugar 466-4009
    KIP.is Álfasteinn 650 Laugar 6505252
    Láfsgerði Láfsgerði 650 Laugar 892-7278
    Natura Hólavegur 1 650 Laugar 8884740
    Stóru-Laugar Reykjadal 650 Laugar 464-2990
    Vallakot Gistiheimili Vallakot 650 Laugar 847-7682
    Öndólfsstaðir - Bed & breakfast Öndólfsstaðir 650 Laugar 891-7607