Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ferðaþjónustan á Hólum

- Veitingahús

Á Hólum er boðið upp á gistingu í smáhýsum og íbúðum og er eldunaraðstaða og borðbúnaður í þeim öllum. Veitingastaðurinn Kaffi Hólar er í háskólabyggingunni og er opinn allt árið.

Hólar í Hjaltadal eru einn merkasti sögu- og menningarstaður landsins. Margt er að skoða á Hólum svo sem Háskólann, Hóladómkirkju, Auðunarstofu, Nýjabæ og Sögusetur íslenska hestsins.

Gott útivistarsvæði með merktum gönguleiðum við allra hæfi er á Hólum einnig eru í boði lengri og meira krefjandi leiðir.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.  Hundar eru leyfðir á tjaldsvæðinu.

Ferðaþjónustan á Hólum

Ferðaþjónustan á Hólum

Á Hólum er boðið upp á gistingu í smáhýsum og íbúðum og er eldunaraðstaða og borðbúnaður í þeim öllum. Veitingastaðurinn Kaffi Hólar er í háskólabyggi
Sögusetur Íslenska hestsins

Sögusetur Íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal var stofnsett 2001 og er staðsett í gamla hesthúsinu á Hólum sem byggt var árið 1931 á grunni gamla sk
Kaffi Hólar

Kaffi Hólar

Rekstur veitinga- og gistisölu á Hólum í Hjaltadal. Rekstur mötuneytis fyrir Háskólann á Hólum.
Hóladómkirkja

Hóladómkirkja

Hóladómkirkja er elsta steinkirkja á Íslandi. Kirkjan er byggð úr rauðum sandsteini úr fjallinu Hólabyrðu. Kirkjuna prýðir margt fallegra muna og regl
Hólar

Hólar

Hólar eru einn sögufrægasti staður Íslands og biskupssetur um aldir. Kirkja hefur staðið á Hólum frá 11. öld, en núverandi kirkja var reist 1763. Hún
Tjaldsvæðið v/ Hóla í Hjaltadal

Tjaldsvæðið v/ Hóla í Hjaltadal

Í Hólaskógi eru afspyrnu falleg rjóður sem veita góð skjól fyrir tjöld og vagna. Ótal gönguleiðir eru um svæðið bæði fyrir vana og óvana.   Á tjaldstæ

Aðrir (1)

Bjórsetur Íslands Hólar 551 Sauðárkrókur -