Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Gistiheimilið Lyngholt

    - Veitingahús

    Gistiheimilið Lyngholt hefur verið starfrækt síðan 1999. Við bjóðum upp á gistingu fyrir allt að 30 manns í fjórum húsum.

    Tvö hús (Lyngholt og Þórshamar) eru hefðbundin gistiheimili með sameiginlegum snyrtingum og eldhúsaðstöðu. Tvö hús eru leigð sér þ.e. annað þeirra er stúdíóíbúð (Hellir) fyrir tvo og hitt er lítið einbýlishús (Þórshamar) með tveimur svefnherbergjum. Enn 1 skálinn er svo rétt við hornið sem býður uppá veitingar.

    Kíkið á heimasíðu Lyngholts fyrir frekari upplýsingar og myndir af húsunum.  

    Í nágrenni Þórshafnar eru fjölmargar fallegar gönguleiðir s.s. á Rauðanesi og Langanesi. Á Langanesi er tilvalið að eyða deginum með fjölskyldunni og skoða gömul eyðibýli, útsýnispallinn á Skoruvíkurbjörgum og gamla þorpið á Skálum. 

    Gistiheimilið Lyngholt

    Gistiheimilið Lyngholt

    Gistiheimilið Lyngholt hefur verið starfrækt síðan 1999. Við bjóðum upp á gistingu fyrir allt að 30 manns í fjórum húsum. Tvö hús (Lyngholt og Þórsham
    Holtið Kitchen bar

    Holtið Kitchen bar

    Við erum með sveigjanleg með opnunartíma þegar eitthvað er um að vera. Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil. Leggjum áherslu á nýjan fisk, lambakjöt
    Sundlaugin Þórshöfn

    Sundlaugin Þórshöfn

    -
    Upplýsingamiðstöð Þórshafnar (Svæðismiðstöð)

    Upplýsingamiðstöð Þórshafnar (Svæðismiðstöð)

    Upplýsingarmiðstöð Langanesbyggðar er staðsett í íþróttahúsinu Verinu.  Jafnframt því að ferðamenn geti nálgast upplýsingar í upplýsingarmiðstöðinni g
    Þórshöfn

    Þórshöfn

    Hjarta Þórshafnar slær í takt við sjávarföllin, þar hefur útgerð og fiskvinnsla verið aðalatvinnuvegurinn í gegnum tíðina. Því er einstaklega gaman að
    Bílaleiga Akureyrar

    Bílaleiga Akureyrar

    Þínar þarfir – okkar þjónusta. Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. er stærsta bílaleiga landsins með afgreiðslustaði um land allt. Bílaflotinn er bæði s
    Enn 1 skálinn

    Enn 1 skálinn

    – Fjölbreyttur grillmatseðill, grillið er opið kl. 11.30 – 20.30 alla daga.
    Tjaldsvæðið Þórshöfn

    Tjaldsvæðið Þórshöfn

    Tjaldsvæðið okkar er ofarlega í þorpinu á kyrrlátum og notalegum stað. Þaðan er öll þjónusta í þorpinu í göngufæri. Aðstaða á tjaldsvæðinu er góð. Þar
    Þórshöfn - Norlandair

    Þórshöfn - Norlandair

    Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https:/
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors