Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Agave

    - Veitingahús

    Veitingastaður hótelsins, Agave, býður upp á mexíkanska rétti á kvöldverðarmatseðlinum, eldaða með staðbundnum hráefnum úr héraði. Þannig skapast einstök blanda af matargerð frá Mexíkó og þeim hráefnum sem Ísland framleiðir. Að auki er í boði morgunverðarhlaðborð og léttir valkostir í hádeginu.  

    Hótel Goðafoss

    Hótel Goðafoss

    Hótel Goðafoss er staðsett við Goðafoss, eina af helstu náttúruperlum Íslands. Hótelið býður upp á 20 herbergi, þar á meðal svítu með útsýni yfir Goð
    Goðafoss

    Goðafoss

    Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 metra hár og 30 metra breiður. Goðafoss er meðal stærstu fossa landsins og er jafnframt tal
    Þorgeirskirkja

    Þorgeirskirkja

    Þorgeirskirkja við Ljósavatni var reist í minningu kristnitökunnar á Alþingi árið 1000 og til heiðurs Þorgeiri Ljósvetningagoða sem þá var lögsögumaðu
    Fljótsbakki sveitahótel

    Fljótsbakki sveitahótel

    Fljótsbakki er fullkomlega staðsett á milli Akureyrar, Mývatnssveitar og Húsavíkur í töfrandi umhverfi fjalla, vatna og dýra.  Það er stutt til allra
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors