Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Skíðakennsla í Hlíðarfjalli og heimsókn í Jólagarðinn

    Júlli leiðsögumaður er kominn í Hlíðarfjall til að læra á skíði, en hann hefur ekki rennt sér nema einu sinni eða tvisvar áður. Að skíðaferðinni lokinni tekur hann því rólega og svipast um í Jólagarðinum í Eyjafirði.

    Júlli leiðsögumaður er kominn í Hlíðarfjall til að læra á skíði, en hann hefur ekki rennt sér nema einu sinni eða tvisvar áður. Að skíðaferðinni lokinni tekur hann því rólega og svipast um í Jólagarðinum í Eyjafirði.