Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Uppbygging nýrra áfangastaða - sóknarfæri í ferðaþjónustu

Ráðstefna um ferðaþjónustu Fjallabyggðar fimmtudaginn 9. mars í Tjarnarborg Ólafsfirði Ráðstefnan hefst klukkan 11:30 og stendur til 15:10

Markaðsstofa Norðurlands auglýsir eftir verkefnastjóra DMP áætlana

Markaðsstofa Norðurlands óskar eftir að ráða verkefnastjóra DMP áætlana (Destination Management Plan) á Norðurlandi. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni við gerð stefnumótandi stjórnunaráætlunar áfangastaðar og er ráðið til eins árs með möguleika á framlengingu.

Markaðsstofa Norðurlands auglýsir eftir verkefnastjóra kjarnaveita og útgáfa

Markaðsstofa Norðurlands auglýsir eftir verkefnastjóra til eins árs. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í markaðssetningu og þróun á upplýsingaveitum.
Bjórferðir á Norðurlandi

Beertours.is – bjórferðir á Norðurlandi

Lamb Inn Travel, ferðaskrifstofa á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit, hefur hafið sölu á svokölluðum bjórferðum á Norðurlandi. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða ferðir þar sem þemað er bjórsmakk frá þeim brugghúsum sem finna má á Norðurlandi.

Yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu

Við viljum vekja athygli þína á verkefni um Ábyrga ferðaþjónustu og hvetja þig til þátttöku, sjá póst frá Íslenska ferðaklasanum hér fyrir neðan.
USB lyklar MN

Fréttaskot - Mannamót og Trip Advisor námskeið MN 06.01.2017

Mannamót Nú styttist í Mannamót og eru 184 fyrirtæki þegar skráð sem er að ná hámarkinu en skráningu lýkur 12. janúar. Norðlendingar verða fjölmennir að venju en 58 fyrirtæki eru þegar skráð sem er fjölgun enn eitt árið, frábært að sjá svona marga koma og nýta þetta tækifæri til að kynna þjónustu sína og efla tengslanetið!

Yfirlýsing vegna samgönguáætlunar og fjárlagafrumvarps

Markaðsstofa Norðurlands gagnrýnir harðlega frumvarp til fjárlaga sem nú liggur fyrir Alþingi. Í því frumvarpi er ekki gert ráð fyrir að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun og vantar þar mikið uppá.
Mannamót

Mannamót 2017 - Skráning er hafin

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 19. janúar 2017 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli.
#birdingiceland

Fundur um fuglaskoðunarskýli á Norðurlandi

Fuglastígarnir á Norðurlandi hafa undanfarin misseri verið í samstarfi við arkitektastofuna Biotope frá Norður-Noregi sem hefur sérhæft sig í hönnun innviða til fuglaskoðunar. Í samstarfi við heimafólk hafa þau safnað gögnun til greiningar á hvar sé heppilegt að setja upp aðstöðu til að skoða/ljósmynda fugla á svæðinu. 7. nóvember nk. mun Biotope kynna þessa vinnu, ásamt frumteikningum þeirra af fuglaskoðunarskýlum fyrir útvalda staði. Umræður á eftir.

Málstofa: Ferðaþjónusta á tímamótum

Háskólanum á Akureyri, fimmtudaginn 27. október n.k.
Frá hægri: Elías Bj Gíslason forstöðumaður Ferðamálastofu á Akureyri, Andreas Baumgartner eigandi In…

Viðurkenningar í ferðaþjónustu á Norðurlandi 2016

Markaðsstofa Norðurlands veitir árlega þrjár viðurkenningar til fyrirtækja og einstaklinga í ferðaþjónustu sem þykja hafa skarað fram úr á Norðurlandi. Viðurkenningarnar voru veittar á Uppskeruhátíð ferðþjónustunnar sem haldin var í Skagafirði 20. október 2016.
#SAF

Ætla stjórnmálin að sitja hjá? // Opinn fundur á Akureyri 18. október // Bein útsending frá fundinum

Í aðdraganda alþingiskosninga standa Samtök ferðaþjónustunnar fyrir opnum fundum um stöðu ferðaþjónustunnar í öllum kjördæmum.