Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar í Vatnajökulsþjóðgarði eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals -i við Jökulsá á Fjöllum. Klettarnir í Hljóðaklettum taka á sig ýmsar myndir eins og örnefnin Tröllkarl, Kirkjan, Karl og Kerling gefa til kynna. Stuðlarnir hafa alls konar legu og er gaman að nota ímyndunaraflið þegar þeir eru skoðaðir.

Fjölbreyttar gönguleiðir liggja frá bílastæði í Vestudal um Hljóðakletta, Rauðhóla og nágrenni. Frá bílastæði á Langavatnshöfða er stutt ganga að útsýnispalli þaðan sem njóta má útsýnis yfir Hljóðakletta og gljúfrin.

Vegurinn að Hljóðaklettum (862) er fær öllum bílum frá þjóðvegi 85 en er lokaður á veturna.060506

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar í Vatnajökulsþjóðgarði eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals -i við Jökulsá á Fjöllum. Klettarnir í Hljóðaklettum
Tjaldsvæðið Vesturdal - Vatnajökulsþjóðgarður

Tjaldsvæðið Vesturdal - Vatnajökulsþjóðgarður

Í Vesturdal er lítið tjaldsvæði sem er alla jafna opið frá miðjum júní og fram í miðjan september. Svæðið er einungis ætlað tjöldum. Hvorki rafmagn né
Hólmatungur

Hólmatungur

Hólmatungur er mjög gróskumikið svæði í Vatnajökulsþjóðgarði og þar eru margar fagrar stuðlabergsmyndanir. Göngusvæðið á milli Hljóðakletta og Hólmatu