Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar í Vatnajökulsþjóðgarði eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals niðri við Jökulsá á Fjöllum. Stuðlarnir hafa alls konar legu og er gaman að nota ímyndunaraflið þegar þeir eru skoðaðir.

Vegurinn að Hljóðaklettum (862) er fær öllum bílum frá þjóðvegi 85 en er lokaður á veturna.

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar í Vatnajökulsþjóðgarði eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals niðri við Jökulsá á Fjöllum. Stuðlarnir hafa alls ko
Tjaldsvæðið Vesturdal - Vatnajökulsþjóðgarður

Tjaldsvæðið Vesturdal - Vatnajökulsþjóðgarður

Í Vesturdal er lítið tjaldsvæði sem er alla jafna opið frá miðjum júní og fram í miðjan september. Svæðið er einungis ætlað tjöldum. Hvorki rafmagn né
Hólmatungur

Hólmatungur

Hólmatungur er mjög gróskumikið svæði í Vatnajökulsþjóðgarði og þar eru margar fagrar stuðlabergsmyndanir. Göngusvæðið á milli Hljóðakletta og Hólmatu