Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Þorgeirskirkja

Þorgeirskirkja við Ljósavatni var reist í minningu kristnitökunnar á Alþingi árið 1000 og til heiðurs Þorgeiri Ljósvetningagoða sem þá var lögsögumaður og olli mestu um það að hin nýja trú var lögtekin með friðsamlegum hætti.

Kirkjan var vígð í ágúst árið 2000.

Þorgeirskirkja

Þorgeirskirkja

Þorgeirskirkja við Ljósavatni var reist í minningu kristnitökunnar á Alþingi árið 1000 og til heiðurs Þorgeiri Ljósvetningagoða sem þá var lögsögumaðu
Goðafoss

Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 metra hár og 30 metra breiður. Goðafoss er meðal stærstu fossa landsins og er jafnframt tal
Fljótsbakki sveitahótel

Fljótsbakki sveitahótel

Fljótsbakki er fullkomlega staðsett á milli Akureyrar, Mývatnssveitar og Húsavíkur í töfrandi umhverfi fjalla, vatna og dýra.  Það er stutt til allra

Aðrir (2)

Halldorarin 22 Hyrna 606 Akureyri 5355500
Hótel Goðafoss Fosshóll 645 Fosshóll 865-7700