Strýtan Divecenter er staðsett í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð.
Eigandi Strýtan Divecenter, Erlendur Bogason er lærður PADI alþjóðlegur köfunarkennari.
Við bjóðum upp á:
• Köfun á Strýturnar – farið er með bát frá Hjalteyri og tekur sigling á Strýturnar 5-10 mín.
• Köfunar- og snorkelferðir í Öxarfjörð þar sem hægt er að snorkla eða kafa í Nesgjá, Lóni og í Litlu á.
• Prufu köfun fyrir einstaklinga sem ekki hafa köfunarréttindi
• Köfunarkennslu - námskeið sem í boði eru;
- Open water diver sem veitir köfunarréttindi niður á 18m dýpi.
- Advance open water diver sem veitir köfunarréttindi niður á 30m dýpi.
- Rescue diver – björgunarköfun
- Divemester ásamt fjölda annarra námskeiða í köfun.
Hnúfubakar sjást oft ásamt öðrum hvölum fyrir utan Hjalteyri
Við bjóðum upp á að panta bátsferðir til hvala, fugla og sela skoðunar.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.