Þorgeirskirkja
Þorgeirskirkja við Ljósavatni var reist í minningu kristnitökunnar á Alþingi árið 1000 og til heiðurs Þorgeiri Ljósvetningagoða sem þá var lögsögumaður og olli mestu um það að hin nýja trú var lögtekin með friðsamlegum hætti.
Kirkjan var vígð í ágúst árið 2000.