Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Víðimýrarkirkja

Víðimýrarkirkja er ein af örfáum varðveittum torfkirkjum landsins. Í upphafi 20. aldar var tvísýnt um afdrif hennar, en síðar áttuðu menn sig á því að hér var um ómetanleg menningarverðmæti að ræða. Þjóðminjasafn Íslands hefur staðið fyrir viðgerðum á kirkjunni. Kirkjan var reist árið 1834, hún er með torfveggjum til hliðanna og torfþekju en timburstöfnum í bak og fyrir.

Víðimýrarkirkja

Víðimýrarkirkja

Víðimýrarkirkja er ein af örfáum varðveittum torfkirkjum landsins. Í upphafi 20. aldar var tvísýnt um afdrif hennar, en síðar áttuðu menn sig á því að
Víðimýrarkirkja í Skagafirði

Víðimýrarkirkja í Skagafirði

Víðimýrarkirkja er ein af örfáum varðveittum torfkirkjum landsins. Í upphafi 20. aldar var tvísýnt um afdrif hennar, en síðar áttuðu menn sig á því að
Hestasport Activity Tours

Hestasport Activity Tours

Hestasport býður upp á hestaferðir við Varmahlíð í Skagafirði.  Ferðirnar eru allt frá 1/2 klst upp í 8 daga ferðir um hálendið. Einnig bjóðum við gis
Sundlaugin Varmahlíð

Sundlaugin Varmahlíð

Sundlaugin í Varmahlíð er vinsæl fjölskyldulaug með tvær rennibrautir. Önnur er lítil og góð fyrir þau minnstu en hin er stór og hentar betur fyrir el
Tjaldsvæðið Varmahlíð

Tjaldsvæðið Varmahlíð

Tjaldsvæðið í Varmahlíð hefur verið valið tjaldsvæði ársins samkvæmt vinum Floridana Safar á Facebook. Friðsæll og skjólgóður staður með snyrtilegum s
Hótel Varmahlíð

Hótel Varmahlíð

Hótel Varmahlíð er staðsett í hjarta Skagafjarðar, Varmahlíð við þjóðveg 1 og er í u.þ.b. 3 ½ tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík og til Akureyrar er e
Varmahlíð

Varmahlíð

Varmahlíð er skemmtilegur áningarstaður ferðamanna við þjóðveg nr. 1; byggðakjarni með fjölbreytt framboð þjónustu. Þar eru m.a. söluskáli, bensínstöð
Reykjarhólsskógur

Reykjarhólsskógur

Reykjarhólsskógur er skógarreitur ofan byggðarinnar í Varmahlíð í Skagafirði. Hann tengist nærliggjandi svæðum og myndar fjölbreytt útivistarsvæði með
Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð

Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð

Upplýsingamiðstöðin fyrir Skagafjörð er staðsett í Varmahlíð. Starfsmenn Upplýsingamiðstöðvarinnar veita upplýsingar um gönguleiðir, gistimöguleika, v
Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili

Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili

Í boði er gisting í nýuppgerðu gistihúsi sem rúmar allt að 14 manns í uppábúnum rúmum. Í húsinu eru 5svefnherbergi og tvö baðherbergi. Vel útbúið eldh

Aðrir (3)

Gistihúsið Syðra-Skörðugil Syðra-Skörðugil 560 Varmahlíð 897 0611
Olís - Þjónustustöð Varmahlíð 560 Varmahlíð 478-1036
Saurbær Saurbær v / Vindheimamela 560 Varmahlíð 453-8012