Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Holt - Hús Öldu Halldórsdóttur

    - Söfn

    Holt hús Öldu Halldórsdóttur, Austurvegur 35
    Alda Halldórsdóttir var fædd árið 1913 og bjó hún í Holti ásamt móður sinni. Mikið af hannyrðum eftir Öldu eru í húsinu einnig er mikið af ljósmyndum af vinum hennar og ættingjum. Í Holti er nú vísir að byggðasafni en Alda ánafnaði Hríseyjarhreppi húsinu eftir sinn dag. Ef áhugi er á að skoða húsið er hægt að senda fyrirspurn á hrisey@hrisey.net. 

    Holt - Hús Öldu Halldórsdóttur

    Holt - Hús Öldu Halldórsdóttur

    Holt hús Öldu Halldórsdóttur, Austurvegur 35Alda Halldórsdóttir var fædd árið 1913 og bjó hún í Holti ásamt móður sinni. Mikið af hannyrðum eftir Öldu
    Hús Hákarla-Jörundar

    Hús Hákarla-Jörundar

    Hús Hákarla- Jörundar er elsta hús Hríseyjar og byggt á árunum 1885-86 fyrir hákarlaveiðimanninn Jörund Jónsson. Það var reist af smiðnum Jóhanni Bess
    Sundlaugin Hrísey

    Sundlaugin Hrísey

    Sundlaugin í Hrísey er 12,5 metra útilaug. Þar er einnig heitur pottur, vaðlaug og kalt ker að ógleymdri sólbaðsaðstöðu. Afgreiðslutími:Sjá https://ww
    Verbúðin 66 Restaurant

    Verbúðin 66 Restaurant

    Veitingastaðurinn er staðsettur í nálægð við höfnina. Opið er alla daga yfir sumartímann. Utan sumartíma er opið um helgar og fyrir hópa eftir samkomu
    Ferðamálafélag Hríseyjar

    Ferðamálafélag Hríseyjar

    Hús Hákarla JörundarÍ þessu elsta húsi Hríseyjar er nú búið að koma upp vísi að sýningu sem tengist hákarlaveiðum við strendur Íslands fyrr á öldum. H
    Hrísey

    Hrísey

    Hrísey er sú næststærsta við Ísland á eftir Heimaey. Hún er láglend, rís hæst 110 metra yfir sjávarmál, og er vel gróin. Berggrunnur eyjarinnar er blá
    Hrísey

    Hrísey

    Náttúruperlan Hrísey liggur um miðbik Eyjafjarðar. Þar er lítið sjávarþorp sem býður upp á ýmislegt sem ferðafólki kemur til góða, t.d.sundlaug, lítið
    Hríseyjarferjan Sævar

    Hríseyjarferjan Sævar

    Áætlun Sævars Síminn í ferjunni er 695 5544 Gildir allt árið Frá Hrísey Frá Árskógssandi 07:00  07:20  (Virka daga - þarf að panta á laugardög
    Hotel Kaldi

    Hotel Kaldi

    Hotel Kaldi er lítið og huggulegt hótel staðsett á Árskógssandi. Þar eru 5 tveggja manna herbergi, öll með sérbaðherbergi, flatskjá, skrifborði og kaf
    Árskógssandur

    Árskógssandur

    Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er þéttbýliskjarni sem stendur niður við sjó og tengir saman land og eyju en skipið Sævar siglir milli Árskógssandar og
    Bjórböðin

    Bjórböðin

    Bjórbað virkar þannig að þú liggur í 25 mínútur í baði sem er fyllt af bjór, vatni, humlum og geri. Eftir það ferðu upp í slökun þar sem þú liggur í a
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (1)

    Bruggsmiðjan Öldugata 22 621 Dalvík 861-3007