Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Snartarstaðir

- Sýningar

Snartarstaðir hýsa Byggðasafn Norður-Þingeyinga og eru staðsettir í aðeins 1 km. fjarlægð frá Kópaskeri. Safnið var opnað árið 1991 í gamla skólahúsi staðarins og eru þar rúmlega 2000 munir til geymslu, en undirbúning safnsins má rekja aftur til ársins 1950 þegar söfnun á munum og minningum hófst. Einkennist sýningin í húsinu aðallega af annars vegar einstöku safni fjölbreyttra hannyrða sem unnar voru flestar af konum í Norður-Þingeyjarsýslu á síðustu öld, en hins vegar er þar að finna 9000 binda bókasafn hjónanna Helga og Andreu frá Leirhöfn á Melrakkasléttu.

Athygli er vakin á að aðgengi fyrir fólk í hjólastólum er ekki gott.

Opið frá 15. júní til 15. ágúst. Lokað á þriðjudögum. Nánari upplýsingar á heimasíðu: www.husmus.is

Snartarstaðir

Snartarstaðir

Snartarstaðir hýsa Byggðasafn Norður-Þingeyinga og eru staðsettir í aðeins 1 km. fjarlægð frá Kópaskeri. Safnið var opnað árið 1991 í gamla skólahúsi
Tjaldsvæðið Kópaskeri

Tjaldsvæðið Kópaskeri

Tjaldsvæðið á Kópaskeri er við innkeyrsluna inn í þorpið. Þjónustuhúsið með tveim vöskum, sturtu og einu salerni blasir við en tjaldsvæðið sjálft er n
Melar Gistiheimili

Melar Gistiheimili

Opið frá 1.júní 2024 til 30.september 2024. Utan þess tíma hafið beint samband við Hildi Óladóttur í netfanginu: hildurhola@gmail.com.  Gistiheimilið
Kópasker

Kópasker

Kópasker er vinalegt sjávarþorp í Núpasveit við austanverðan Öxarfjörð sem rekur sögu sína aftur til ársins 1879 er það varð löggildur verslunarstaður
Kópasker HI Hostel / Farfuglaheimili

Kópasker HI Hostel / Farfuglaheimili

Farfuglaheimilið er staðsett í miðju þorpinu og stutt er í alla þjónustu. Kópasker er kjörinn áningarstaður því í nágrenni við staðinn eru margar af n
Vitinn á Kópaskeri

Vitinn á Kópaskeri

Auðveld og falleg ganga frá þorpinu að vitanum þar sem hægt er að upplifa mikið fulgalíf og jafnvel sjá seli synda um. 

Aðrir (2)

Golfklúbburinn Gljúfri Ekrugata 6 670 Kópasker 8982873
Skerjakolla Bakkagata 10 670 Kópasker 465-1150