Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Samgönguminjasafnið Ystafelli

    - Sýningar

    Samgönguminjasafnið Ystafelli er elsta bílasafn á Íslandi, var opnað 8. júlí árið 2000. Það hefur að geyma bíla og muni sem tengjast samgöngum á Íslandi í 115 ár, elsti hluturinn er af næst fyrsta bílnum sem kom til Íslands, en það var árið 1907. Einnig er þar Delorean árgerð 1981, samskonar bíll og var notaður í "Back to the future" myndirnar. Það eru rúmlega 100 vélknúin tæki innandyra núna.
    Safnið er opið á sumrin en veturnir eru notaðir til endurbyggja sýningargripi, mest áhersla hefur verið lögð á varðveita íslenska handverkið, þ.e. íslenskar yfirbyggingar og breytingar á bílum. 

    Opið 25. maí - 25. september, alla daga frá 11.00 til 18.00  

    Samgönguminjasafnið Ystafelli

    Samgönguminjasafnið Ystafelli

    Samgönguminjasafnið Ystafelli er elsta bílasafn á Íslandi, var opnað 8. júlí árið 2000. Það hefur að geyma bíla og muni sem tengjast samgöngum á Íslan
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors