Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

- Sýningar

Opið 1. júní-31.ágúst, alla daga frá 13-17.
Safnið var opnað sumarið 2009 í gömlum beitinga­skúr sem heitir Hlíð­ar­endi og var byggð­ur um 1920 á grunni gam­allar sjó­búðar. Í safninu eru ýmis veið­ar­færi, munir og verk­færi sem til­heyrðu línu­út­gerð smærri báta á fyrri hluta 20. ald­ar. Þar eru m.a. báru­fleygur, seil­ar­nál, heillás, fiska­sleggja, súgur, bora, fuða, hneif, pilk­ur, díxill og drífholt. Safnið á einnig tvo báta.
Ýmiss konar starf­semi hefur farið fram í húsinu. Þar hefur verið beitt, gert að og salt­að, sof­ið og dans­að. Við ákveðin tæki­færi er að Hlíðar­enda bar­inn bút­ungur og rifnir haus­ar og gest­um boðið að smakka harð­fisk gamla tím­ans.

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

Útgerðaminjasafnið á Grenivík

Opið 1. júní-31.ágúst, alla daga frá 13-17.Safnið var opnað sumarið 2009 í gömlum beitinga­skúr sem heitir Hlíð­ar­endi og var byggð­ur um 1920 á grun
Grenivík Guesthouse

Grenivík Guesthouse

Grenivík Guesthouse býður upp á gistingu í fjórum rúmgóðum tveggja manna herbergjum með sér baðherbergi. Í hverju herbergi er sjónvarp, ísskápur og há
Kontorinn Restaurant

Kontorinn Restaurant

Fjölbreyttur matseðill. Fjölskylduvænn veitingastaður.
Grenivík

Grenivík

Kauptúnið Grenivík stendur undir fjallinu Kaldbak sem er 1173 m hátt. Skemmtilegar gönguleiðir eru upp á Kaldbak, en fyrir þá sem kjósa léttari leiðir
Sundlaugin Grenivík

Sundlaugin Grenivík

Sumaropnun Mánud. – föstud. 11:00 – 19:00Laugard. og sunnud. 10:00 – 18:00 Vetraropnun:Mánudagar, þriðjudagar, miðvikudagar og föstudagar: 15:30-18:30
Tjaldsvæðið Grenivík

Tjaldsvæðið Grenivík

Tjaldsvæðið á Grenivík var endurnýjað árið 2011 og er þar glænýtt aðstöðuhús með aðgengi fyrir hjólastóla. Aðgengi er að rafmagni og sturtu með rennan
Kaldbaksferðir

Kaldbaksferðir

Kaldbaksferðir bjóða upp á ferðir á Kaldbak sem er 1.173 m hár og er hæstur tinda við norðanverðan Eyjafjörð, með útsýni allt austur á Langanes og inn