Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Grímseyjarviti

Grímseyjarviti er staðsettur á suðaustur horni eyjarinnar og er á meðal merkustu byggingum eyjarinnar. Í upphafi var honum stjórnað með gaslampa sem þurfti að kveikja og slökkva á með handafli. Nú til dags er vitinn rafvæddur og er sjálfvirkur.
Vitinn er 9,6 m að hæð, var byggður árið 1937 samkvæmt teikningu Benedikts Jónassonar verkfræðings. Ljóshúsið er sænskt.

Ferðamenn komast ekki inn í vitann en frá honum er þó gott útsýni yfir klettana og ríkulegt fuglalíf á austurströnd eyjunnar auk þess sem hann er vinsælt viðfangsefni ljósmyndara. 

Hegranesviti og Raufarhafnarviti eru byggðir eftir sömu teikningu og Grímseyjarviti. 

Grímseyjarviti

Grímseyjarviti

Vitinn er 9,6 m að hæð, var byggður árið 1937 samkvæmt teikningu Benedikts Jónassonar verkfræðings. Ljóshúsið er sænskt.Hegranesviti og Raufarhafnarvi
Arctic Trip

Arctic Trip

Arctic Trip er ferðaskrifstofa og ferðaskipuleggjandi á Norðurlandi með sérhæfingu í ferðum um heimskautaeynna Grímsey. Grímsey er einstakur staður, s
Gistiheimilið Gullsól

Gistiheimilið Gullsól

Gistiheimilið okkar er staðsett í hjarta eyjarinnar beint fyrir ofan höfnina með útsýni þar yfir. Húsið er á þremur hæðum og efri tvær hýsa gistiheimi
Tjaldsvæði Grímseyjar

Tjaldsvæði Grímseyjar

Tjaldsvæðið í Grímsey er miðsvæðis í þorpinu, fyrir aftan sundlaugina. Gestir tjaldsvæðisins hafa afnot af sturtu og snyrtingum með heitu og köldu vat
Sundlaugin Grímsey

Sundlaugin Grímsey

Í Grímsey er 12,5 metra innilaug, ásamt heitum potti og köldu keri. Sundlaugin í Grímsey er ekki með séraðstöðu fyrir fatlað fólk. Innanhúss kemst hjó
Grímsey

Grímsey

Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa
Grímsey

Grímsey

Það er einstök tilfinning að ganga um grasi gróna eyjuna í norðri, horfa út yfir óravíddir Íslandshafsins í norðri og sjá bjarma fyrir hæstu tindum ny
Grímsey - Norlandair

Grímsey - Norlandair

Flugáætlun: Akureyri - Grímsey Akureyri - Vopnafjörður - Þórshöfn Akureyri - Nerlerit Inaat Reykjavík - Bíldudalur Reykjavík - Gjögur Nánar: https:/
Gistiheimilið Básar

Gistiheimilið Básar

Á Básum eru 8 herbergi með 18 rúmum. Skipast þau þannig að það eru 2 einsmannsherbergi, 3 tveggjamanna, 2 þriggjamanna og 1 fjögurramanna. Hægt er að
Stuðlaberg í Grímsey

Stuðlaberg í Grímsey

Basalt myndast við eldgos og ef það kólnar við ákveðin skilyrði myndast þessi sérstöku sexkanta kristallar sem kallast stuðlaberg. 
Orbis et Globus

Orbis et Globus

Kúlan er 3 metrar í þvermál og er hugmynd listamannanna sú að hún færist úr stað í samræmi við hreyfingar heimsskautsbaugsíns þar til hann yfirgefur e

Aðrir (4)

Arctic Grímsey Hafnarsvæðið 611 Grímsey 771-9172
Gallerí Sól Sólberg 611 Grímsey 467-3190
Krían veitingastaður Grímsey 611 Grímsey 467-3112
nthspace á Íslandi Ytri-Grenivík 611 Grímsey 846-1100