Vitinn á Raufarhöfn
Lítill vegur liggur frá Raufarhöfn og að vitanum sem stendur á háum klettum. Þar er bekkur svo hægt er að tilla sér og jafnvel njóta þess að borða nesti með stórkostlegu útsýni.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Lítill vegur liggur frá Raufarhöfn og að vitanum sem stendur á háum klettum. Þar er bekkur svo hægt er að tilla sér og jafnvel njóta þess að borða nesti með stórkostlegu útsýni.
Arctic Angling | Hafnarbraut 2 | 675 Raufarhöfn | 780-6995 |