Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Hauganes

    - Einstök upplifun

    Hauganes er hluti af Árskógsströnd og syðsti þéttbýliskjarni Dalvíkurbyggðar. Á Hauganesi búa um 140 manns og þar er hægt að njóta bæði sveitasælunnar og nálægð við aðra þéttbýliskjarna.

    Á Hauganesi er elsta hvalaskoðun landsins, Whale Watching Hauganes, en þeir hafa 27 ára reynslu í bransanum! Þar er einnig afar vinsæll og einstakur veitingastaður, Baccalá Bar, þar sem hægt er að gæða sér á allskonar gómsætum réttum þó sérstaklega þurfi að mæla með djúpsteiktum saltfiski og frönskum eða saltfiskpizzunni.

    Vel útbúið tjaldstæði er staðsett í hjarta þorpsins og heitu sjópottarnir niðri við Sandvíkurfjöru njóta sívaxandi vinsælda meðal þeirra gesta sem heimsækja Hauganes.

    Gönguferð upp í Þorvaldsdal svíkur síðan engan göngugarpinn sem vill upplifa kyrrðina, umhverfið og dásamlegt útsýnið.

    Á Hauganesi er nefnilega ánægjulegt allan ársins hring.

    Áhugavert - Hauganes

    Whale Watching Hauganes
    Tjaldsvæðið Hauganesi
    Baccalá Bar
    Baccalá Bar
    Tjaldsvæðið Hauganesi

    Tjaldsvæðið Hauganesi

    Á Hauganesi er nýtt tjaldsvæði sem er opið yfir sumartímann bæði fyrir tjöld, stærri hýsi og húsbíla. Þar eru rafmagnstenglar, ný salerni og sturtuaðs
    Árskógssandur

    Árskógssandur

    Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er þéttbýliskjarni sem stendur niður við sjó og tengir saman land og eyju en skipið Sævar siglir milli Árskógssandar og
    Bjórböðin

    Bjórböðin

    Bjórbað virkar þannig að þú liggur í 25 mínútur í baði sem er fyllt af bjór, vatni, humlum og geri. Eftir það ferðu upp í slökun þar sem þú liggur í a
    Hríseyjarferjan Sævar

    Hríseyjarferjan Sævar

    Áætlun Sævars Síminn í ferjunni er 695 5544 Gildir allt árið Frá Hrísey Frá Árskógssandi 07:00  07:20  (Virka daga - þarf að panta á laugardög
    Hotel Kaldi

    Hotel Kaldi

    Hotel Kaldi er lítið og huggulegt hótel staðsett á Árskógssandi. Þar eru 5 tveggja manna herbergi, öll með sérbaðherbergi, flatskjá, skrifborði og kaf
    Dalvík

    Dalvík

    Fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar frá fyrstu hendi er Dalvík í Dalvíkurbyggð tilvalinn áfangastaður en sveitarfélagið liggur við náttúruparadísina
    Fjaran á Dalvík

    Fjaran á Dalvík

    Í Dalvíkurhöfn er lítil trébrú þar sem hægt er að komast að svartri sandströnd. Hægt er að ganga að Svarfaðardalsá. Takið ykkur tíma, stoppið og fylgi
    Gísli, Eiríkur, Helgi - Kaffihús

    Gísli, Eiríkur, Helgi - Kaffihús

    Kaffihús Bakkabræðra, Gísl, Eiríkur, Helgi. Á Dalvík finnur þú kaffihús Bakkabræðra, Gísli, Eiríkur, Helgi að Grundargötu 1. Það er tileinkað Bakkabræ
    Dalvík Hostel

    Dalvík Hostel

    Dalvík – Gimli HI Hostel / Farfuglaheimili og Vegamót smáhýsi. Við rekum fjölskyldufyrirtæki á Dalvík þar sem við bjóðum mismunandi gistingu auk þess
    Hótel Dalvík

    Hótel Dalvík

    Hótel Dalvík er staðsett miðsvæðis í sjávarþorpinu Dalvík. Þetta er þægilegt hótel á Norðurlandi með útsýni yfir bæinn og fjöllin í kring.  Hótelið er
    Grímseyjarferjan Sæfari

    Grímseyjarferjan Sæfari

    Ferjan Sæfari er með áætlun milli Dalvíkur og Grímseyjar allt árið. Siglingin tekur um 3 klst. hvora leið og tekur ferjan alls um 108 farþega. Yfir v
    Tjaldsvæðið Dalvík

    Tjaldsvæðið Dalvík

    Tjaldsvæðið er við suðurinnkeyrsluna í bæinn (þegar komið er frá Akureyri) alls 9.500 fermetrar að stærð.  Það stendur við hlið íþróttasvæðisins, skól
    Sundlaugin Dalvík

    Sundlaugin Dalvík

     Sundlaug Dalvíkur var tekin í notkun haust 1994. Sundlaugin er þekkt fyrir fallegan byggingarstíl og hið frábæra útsýni hvort sem er úr pottum eða tu
    Byggðasafnið Hvoll

    Byggðasafnið Hvoll

    Sumarið 2023:Vegna framkvæmda verður safnið ekki opið almenningi sumarið 2023. Hægt er að hafa samband við Björk Hólm Þorsteinsdóttur, forstöðumann sa
    Menningarhúsið Berg

    Menningarhúsið Berg

    Menningarhúsið Berg  er staðsett á Dalvík, í hjarta bæjarins. Bókasafn Dalvíkurbyggðar hefur fast aðsetur í húsinu en auk þess er þar glæsilegur fjöln
    Arctic Sea Tours ehf.

    Arctic Sea Tours ehf.

    Arctic Sea Tours er fjölskyldufyrirtæki í hvalaskoðun staðsett á Dalvík, 30 mín frá Akureyri. Við viljum að ferðir okkar séu ævintýri og berum mikla v
    Upplýsingamiðstöð Dalvíkur - (Svæðismiðstöð)

    Upplýsingamiðstöð Dalvíkur - (Svæðismiðstöð)

    Upplýsingamiðstöð Dalvíkur er opin sem hér segir: Sumar (1. júní - 31. ágúst):Virkir dagar 10:00 - 17:00Laugardagar: 12:00 - 17:00Sunnudagar: Lokað Ve
    Viking Heliskiing

    Viking Heliskiing

    Viking Heliskiing sérhæfir sig þyrluskíðaferðum og hefur aðsetur á Tröllaskaga, nánar tiltekið frá Sigló Hóteli á Siglufirði. Tröllaskaginn er paradís
    Skíðasvæði Dalvíkur - Böggvisstaðafjalli

    Skíðasvæði Dalvíkur - Böggvisstaðafjalli

    Skíðasvæðið á Dalvík er tilvalið fyrir alla fjölskylduna og býður upp á fjölbreyttar brekkur með tveimur skíðalyftum, en á svæðinu er 1.200 metra löng
    Karlsá gistiheimili

    Karlsá gistiheimili

    Karlsá er reisulegt hús á 3 hæðum, staðsett nokkrum kílómetrum norðan við Dalvík. Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur, pör eða hópa sem vilja slaka á í
    Bergmenn ehf.

    Bergmenn ehf.

    Jökull Bergmann er stofnandi Bergmanna og jafnframt fyrsti og eini faglærði fjallaleiðsögumaður landsins. Bergmenn sérhæfa sig í leiðsögn og kennslu á
    Klængshóll í Skíðadal

    Klængshóll í Skíðadal

    Klængshóll í Skíðadal er einstakur staður á Norðurlandi. Hann er tilvalinn fyrir afslöppun í faðmi náttúrunnar með fjölskyldu eða vinum, og hentar vel
    Arctic Heli Skiing

    Arctic Heli Skiing

    Arctic Heli Skiing leggur áherslu á fyrsta flokks þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga og á Grænlandiog bjóða þér upp á að taka þátt í stórkostlegu ævintýri
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (16)

    Akureyri E-bike Tours Huldugil 29 603 Akureyri 869-0923
    Arctic See Angling and Hunting Böggvisbraut 6 620 Dalvík 663-8828
    Gistiheimilið Höfði Hrísahöfði 620 Dalvík 7892132
    Golfklúbburinn Hamar Arnarholti Svarfaðardal 620 Dalvík 466-1204
    Gregors Goðabraut 3 620 Dalvík 466-1213
    Mosar-Reykjaheiði Ferðafélag Svarfdæla Brimnes 620 Dalvík 896 3775
    Olís - Þjónustustöð Skíðabraut 21 620 Dalvík 466-1832
    Tomman Hafnarbraut 21 620 Dalvík 466-1559
    Tungnahryggsskáli - Ferðafélag Svarfdæla Brimnes 620 Dalvík 896 3775
    Tvistur Hestaþjónusta Ytra Holt 620 Dalvík 861-9631
    Ævar og Bóas ehf. Sandskeið 14 620 Dalvík 898-3345
    Bruggsmiðjan Öldugata 22 621 Dalvík 861-3007
    Gistihúsið Skeið Svarfaðardalur 621 Dalvík 866-7036
    Sky Sighting Iglúhús Árbakki 621 Dalvík 852-7063
    Sport Tours Melbrún 2 621 Dalvík 8942967
    Vellir Svarfaðardal Völlum 621 Dalvík 822-8844