Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Tjaldsvæðið Hauganesi

    Á Hauganesi er nýtt tjaldsvæði sem er opið yfir sumartímann bæði fyrir tjöld, stærri hýsi og húsbíla. Þar eru rafmagnstenglar, ný salerni og sturtuaðstöðu og stutt á veitingastaðinn Baccalá bar og heitu pottana í Sandvíkurfjöru.  

    Tjaldsvæðið er á rólegum og skjólsælum stað og með tímanum verður hann í miðjum trjálundi þar sem búið er að gróðursetja í kringum svæðið.

    Verð:
    12 ára og eldri: 1.500 kr sólarhringurinn,
    Eldri borgarar/öryrkjar: 1.000 kr sólarhringurinn
    Frítt fyrir börn undir 12 ára
    Rafmagn 1.000 kr sólarhringurinn.
    Nánari upplýsingar á Baccalá bar, í síma 620 1035

    Tjaldsvæðið Hauganesi

    Tjaldsvæðið Hauganesi

    Á Hauganesi er nýtt tjaldsvæði sem er opið yfir sumartímann bæði fyrir tjöld, stærri hýsi og húsbíla. Þar eru rafmagnstenglar, ný salerni og sturtuaðs
    Baccalá  Bar

    Baccalá Bar

    Á Hauganesi í Eyjafirðinum sem er í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð norður af Akureyri er að finna veitingastaðinn Baccalá Bar þar sem dýrindis fers
    Whale Watching Hauganes

    Whale Watching Hauganes

    Whale Watching Hauganes er elsta hvalaskoðun landsins staðsett í hjarta Eyjafjarðar í aðeins 25 mínútna fjarlægð norður af Akureyri. Þar sem hvalirnir
    Hauganes

    Hauganes

    Hauganes er hluti af Árskógsströnd og syðsti þéttbýliskjarni Dalvíkurbyggðar. Á Hauganesi búa um 140 manns og þar er hægt að njóta bæði sveitasælunnar
    Árskógssandur

    Árskógssandur

    Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er þéttbýliskjarni sem stendur niður við sjó og tengir saman land og eyju en skipið Sævar siglir milli Árskógssandar og
    Bjórböðin

    Bjórböðin

    Bjórbað virkar þannig að þú liggur í 25 mínútur í baði sem er fyllt af bjór, vatni, humlum og geri. Eftir það ferðu upp í slökun þar sem þú liggur í a
    Hríseyjarferjan Sævar

    Hríseyjarferjan Sævar

    Áætlun Sævars Síminn í ferjunni er 695 5544 Gildir allt árið Frá Hrísey Frá Árskógssandi 07:00  07:20  (Virka daga - þarf að panta á laugardög
    Hotel Kaldi

    Hotel Kaldi

    Hotel Kaldi er lítið og huggulegt hótel staðsett á Árskógssandi. Þar eru 5 tveggja manna herbergi, öll með sérbaðherbergi, flatskjá, skrifborði og kaf
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (4)

    Bruggsmiðjan Öldugata 22 621 Dalvík 861-3007
    Sky Sighting Iglúhús Árbakki 621 Dalvík 852-7063
    Sport Tours Melbrún 2 621 Dalvík 8942967
    Syðri-Hagi Syðri-Hagi, Árskógsströnd 621 Dalvík 849-8934 (e