Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hlín Guesthouse

Hlín Guesthouse er fjölskyldufyrirtæki, staðsett í gamla skólahúsnæðinu á Steinsstöðum í Skagafirði. Húsið hefur verið endurgert og sett í nýjan stíl með tilkomu nýrra eiganda. Þetta dásamlega húsnæði býður upp á 16 herbergi, fullbúið eldhús fyrir gesti og 2 heita potta sem bjóða upp á stórkostlegt útsýni yfir Mælifellshnjúk til suðurs.  

Steinsstaðir hafa lengi verið vinsæll áfangastaðir fyrir hópa s.s. ættarmót, vinnustaði, vinahittinga o.fl. Mikið úrval af afþreyingu er í nágrenninu s.s. river rafting, kayak ferðir, fjallaferðir á sérútbúnum bílum, þrautabraut, hestaferðir o.fl. Einnig er gott tjaldsvæði í garði gistiheimilisins með rafmagni og sturtum. Steinsstaðir eru paradís fyrir þá sem vilja slaka á í sveitasælunni. 

Hlín Guesthouse

Hlín Guesthouse

Hlín Guesthouse er fjölskyldufyrirtæki, staðsett í gamla skólahúsnæðinu á Steinsstöðum í Skagafirði. Húsið hefur verið endurgert og sett í nýjan stíl
Ferðaþjónustan Bakkaflöt

Ferðaþjónustan Bakkaflöt

Bakkaflöt er fjölskyldurekið fyrirtæki sem byrjaði með gistingu og veitingar árið 1987. Erum með gistingu í smáhýsum með sérbaði, herbergjum með samei
Reykjafoss

Reykjafoss

Reykjafoss er einn fallegasti foss í Skagafirði, staðsettur um 7 km. frá Varmahlíð. Reykjafoss er vel falinn frá veginum og oft talað um fossinn sem f

Aðrir (1)

Íslenskar hestasýningar Varmilækur 560 Varmahlíð 453-8021