Gististaðurinn er staðsettur á Hvammstanga við Miðfjörð á Norðvesturlandi, 6 km frá Hringveginum. Boðið er upp á ókeypis WiFi og stóra verönd með útihúsgögnum og útsýni yfir fjörðinn.
Herbergin á Hótel Hvammstanga eru búin einföldum og björtum innréttingum og þaðan er útsýni yfir garðinn. Þau eru öll með sérbaðherbergi og sturtu.
Í sjálfssalanum í sameiginlegu sjónvarpsstofunni er mikið úrval af kaffi og te. Gestum er boðið er upp á ókeypis aðgang að almenningssundlauginni, heitu pottunum og eimbaðinu sem staðsett eru hinum megin við götuna frá Hótel Hvammstanga.
Gistiheimilið er hálfa vegu á milli Reykjavíkur og Akureyrar en Hvítserkur er klettur í sjó í 50 km fjarlægð. Selasetrið er í 2 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.