Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Viðurkenningar veittar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Austur-Húnavatnssýslum í gær. Farið var í heimsóknir til fyrirtækja á svæðinu, í Vatnsdal, á Skagaströnd og á Blönduósi. Auk þess voru áhugaverðir staðir skoðaðir, til dæmis nýr útsýnisstaður í Vatnsdalshólum og Þrístapar þar sem Magnús frá  Sveinsstöðum sagði eftirminnilega frá síðustu aftökunni á Íslandi. 
Mynd: Skapti Hallgrímsson/akureyri.net

Alþjóðatenging á milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar

Fyrstu farþegum í alþjóðatengingu Icelandair frá Akureyri til Keflavíkurflugvallar var boðið upp á léttar kaffiveitingar á Akureyrarflugvelli þegar flug á milli vallanna hófst að nýju á mánudag.

Upptaka frá kynningarfundi um Straumhvörf

Vel var mætt á kynningarfund um Straumhvörf sem haldinn var á Teams í morgun.

Met slegin í júlí og ágúst

Íslendingar nýta tækifærin sem felast í öflugri ferðaþjónustu á Norðurlandi í meiri mæli en áður og seldum gistináttum heldur áfram að fjölga yfir sumartímann.

Viðvera starfsmanna um allt Norðurland í október

Hægt verður að hitta starfsmenn Markaðsstofu Norðurlands um allt Norðurland í október, þar sem þeir verða með viðveru á nokkrum stöðum næstu tvær vikurnar.

Straumhvörf - vöruþróun í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi

Í október verður kynningarfundur um verkefnið Straumhvörf og í lok október og byrjun nóvember verða haldnar vinnustofur.

Skráning er hafin á Uppskeruhátíð!

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin í Austur- Húnavatnssýslu og endar á Blönduósi, fimmtudaginn 26. október næstkomandi. Farið verður í heimsókn til fyrirtækja og á áhugaverða staði í nágrenninu. Dagskrá kvöldsins inniheldur kvöldverð og svo verður skemmtun til miðnættis, þar sem afhentar verða viðurkenningar. 

Uppskeruhátíð verður 26. október - taktu daginn frá!

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin í Austur-Húnavatnssýslu og endar á Blönduósi, fimmtudaginn 26. október næstkomandi. Farið verður í heimsókn til fyrirtækja og á áhugaverða staði í Húnabyggð, Skagaströnd og Skagabyggð. Dagskrá kvöldsins inniheldur kvöldverð og svo verður skemmtun til miðnættis, þar sem afhentar verða viðurkenningar. 

Fjölbreytt framboð á flugi frá Akureyri

Í haust og vetur verður hægt að ferðast með flugi frá Akureyri um allan heim. Breska flugfélagið easyJet hefur flug til Akureyrar í lok október og Icelandair býður upp á beint flug á Keflavíkurflugvöll þaðan sem hægt er að tengja við flugáætlun félagsins bæði til Bandaríkjanna og Evrópu.

Vilt þú hafa áhrif á ferðamálastefnu Íslands til 2030?

Sérstök upplýsingasíða hefur verið sett upp á vef stjórnarráðsins, þar sem hægt er að kynna sér vinnu sjö starfshópa sem eiga að skila tillögum að aðgerðum í aðgerðaráætlun fyrir ferðaþjónustustefnu til ársins 2030. Þar er einnig hægt að hafa áhrif á vinnu hópanna með því að senda inn ábendingar, hugmyndir og tillögur.

Gistinóttum í júní fjölgar og herbergi betur nýtt

Aldrei hafa skráðar gistinætur á hótelum verið fleiri í júní á Norðurlandi en á þessu ári. Alls voru þær 54.236, sem er 8% fjölgun frá síðasta ári.

Fyrsta flugvél Edelweiss lenti í miðnætursól á Akureyri

Rétt fyrir miðnætti á föstudaginn síðasta, 7. júlí, lenti fyrsta flugvélin frá svissneska flugfélaginu Edelweiss á Akureyri.